loading/hleð
(12) Blaðsíða 10 (12) Blaðsíða 10
9 að sérkennsla, náms- og skólaráðgjöf verði í samræmi við þörf, 2 að meðalfjöldi nemenda í bekkjardeildum verði ekki meiri en 14-16, 2 að réttur foreldra og nemenda til að hafa raunveruleg áhrif á skóla- stefnu verði lögfestur og að skólanefndir skipaðar kennurum, foreldrum og nemendum verði við hvern grunnskóla, 2 að grunnskólar stjómi sjálfir rekstri sínum og innra starfi, 2 að unnið verði sérstaklega með málefni fatlaðra í grunnskólanum, m.a. með fræðslu til kennara og nemenda og með því að auðvelda fötluð- um þátttöku í almennu skólastarfi, þ.á.m. félagslífi og íþróttum, 2 auka tengsl milli leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 9 að tekin verði upp markviss friðarfræðsla í skólum sem og annars staðar, 9 að í kennslu og skólastarfi verði tekið mið af ólíkri reynslu og þörfum stelpna og stráka. Framhaldsskólar og fullorðinsmenntun Síbreytilegar aðstæður í þjóðfélaginu kalla á öflugan og góðan framhalds- skóla þar sem stöðug endurskoðun fer fram. Lögum samkvæmt er framhaldsskólinn opinn öllum. Sú staðreynd kallar á fjölbreyttara námsframboð en nú er. Fjölgun nemenda á framhaldsskólastigi hlýtur að hafa í för með sér að skólinn þarf nú að koma til móts við mismunandi þarfir og áhugasvið nemenda. Ljóst er að stúdentspróf og hefðbundið iðnnám geta ekki verið markmið allra þeirra sem stunda nám á framhaldsskólastigi. Því er nauðsynlegt að flölga námsleiðum með þarfir beggja kynja í huga. Á undanfömum árrnn hefur sú tilhneiging verið ríkjandi að flytja það starfsnám, sem einkum var stundað af konum, upp á háskólastig meðan slíkt hefur ekki gerst í karlagreinum. Að baki þessum breytingum bjó von tim betri 10
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.