loading/hleð
(20) Blaðsíða 18 (20) Blaðsíða 18
Kvennalistinn vill: 9 ■ að framlag til lista og menningarmála miðist við ákveðið hlutfall af ijárlögum, 9 að sérstaklega verði hlúð að nýsköpun í listum með fjárframlögum, húsakosti, aðstoð við frjálsa hópa og unga listamenn, $ tryggja að starfsfólk og fagfólk eigi aðild að stjórnum og ráðum lista- stofnana, 9 að listaskólar verði styrktir að því marki að efnahagur foreldra ráði ekki úrslitum um hvort börn og unglingar geti stundað þar nám, 9 að aðstaða fjöiskyldna til sameiginlegs menningar- og tómstunda- starfs verði stórbætt, 9 að listmenntun verði aukin í skólum og listamenn kynni þar verk sín. Heimsóknir nemenda 1 leikhús, söfn og á tónleika verði fastur liður í starfsemi skóla, nemendum að kostnaðarlausu, 9 að áhugastarf á sviði lista og menningar um allt land verði eflt m.a. með því að gera listamönnum kleift að starfa með áhugahópum, 9 að rekstrargrundvöllur Ríkisútvarpsins verði tryggður svo að það geti sinnt því upplýsingar-, menningar- og öryggishlutverki sem því er ætlað. 18
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.