loading/hleð
(21) Blaðsíða 19 (21) Blaðsíða 19
Launa- og Þátttaka kvenna í atvinnu utan heimilis á íslandi er með því mesta sem þekkist í heiminum. Fjölmargar atvinnugreinar þ.á.m. undirstöðuatvinnuvegir þjóðarinnar, standa og falla með vinnu kvenna. Vaxandi hlutur kvenna í atvinnulífinu er meginor- sök þess hagvaxtar sem við höfum notið á undanförnum árum. Árið 1960 unnu um 20% giftra kvenna utan heimilis. Nú er tal- an komin upp í um 80%. Þrátt fyrir aukna menntun kvenna og þá staðreynd að æ fleiri konur vinna fullan vinnudag utan heimilis hefur launamunur milli kynja farið vaxandi. Heildartekjur kvenna í fullu starfi eru aðeins um 60% af heildartekjum karla. Þetta er mesti launamunur milli karla og kvenna á Norður- löndunum. Launamunurinn kemur fram í dagvinnulaunum enda fá mun fleiri konur en karlar greitt fyrir vinnu sína samkvæmt umsömdum töxtum verkalýðs- félaganna. Þá njóta karlar ýmissa hlunninda s.s. ótmninnar yfirvinnu og bíla- styrkja sem fæstum konum stendur til boða. Einstaklingsbundnir samningar sem byggja á launaleynd eru konum í óhag þar sem konur hafa tilhneigingu til að selja vinnu sína á mun lægra verði en karlar og leggja þar með hefðbundið launamat karlveldisins á vinnuframlag sitt. Með öllu þessu er viðhaldið alda- gömlum launamun sem samrýmist engan veginn breyttum tímum og hugmynd- um um réttlæti heldur þjónar fyrst og fremst þeim tilgangi að styrkja karlveldið í sessi. Konur eru mun Qölmennari í hópi ellilífeyrisþega en karlar. Þar sem eftirlaun miðast við atvinnuþátttöku og tekjur af launaðri vinnu, er launamisrétti vinnu- markaðarins viðhaldið þó aðild að honum sé lokið. Framlag kvenna til samfé- lagsins er ekki minna en framlag karla og því nauðsynlegt að tryggja að þær njóti ekki lakari eftirlauna en karlar. íslenskur vinnumarkaður er kynskiptur og konur eru fjölmennastar í þjón- ustugreinum og hjá hinu opinbera. Þjóðfélagið getur ekki verið án þessarar vinnu kvenna. Það er því engin lausn að beina konum einhliða inn í karlastörf heldur þarf að bæta kjör kvenna og gera hefðbundin kvennastörf þar með eftir- sóknarverðari. 19
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.