loading/hleð
(27) Blaðsíða 25 (27) Blaðsíða 25
Kvennalistinn vill. 2 að við fjárlagagerð verði markmið fjárveitinga úr ríkissjóði endur- skoðað reglulega, 2 stefna að hallalausum rekstri ríkissjóðs, 2 breytta forgangsröð verkefna þannig að fjölskyldan og velferð heimil- anna sé í fyrirrúmi, 2 láta endurskoða tilgang, markmið og rekstur fyrirtækja og stofnana ríkisins, með tilverurétt og umfang þeirra í huga, 2 markvissa stefnu í framkvæmdum hins opinbera þar sem gengið er út frá skemmsta mögulega framkvæmdatíma hvers verkefnis, 2 að markaðir tekjustofnar verði fyrst og fremst notaðir til tímabund- inna verkefna. Skattamál Efnahagslegt sjálfstæði kvenna er grundvallaratriði í kvennabaráttu. Konur verða að geta litið á sig sem einstaklinga með eigin þarfir, vilja og rétt, um leið og þær tengjast íjölskyldu og samfélagi. Skattakerfið verður að taka mið af þessu. Skattheimta er nauðsynleg til að standa undir margvíslegri þjónustu í þjóðfélaginu. Flestir vilja hafa þjónustuna sem mesta, en skattana sem lægsta. Þessi sjónarmið er oft erfitt að sætta. Að undanförnu hafa skattar hækkað árlega án þess að þjónusta hafi aukist. Á sama tíma og ríkið tekur til sín sífellt meira fé fer aðbúnaður einstakra stofnana þess versnandi. 25
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.