loading/hleð
(28) Blaðsíða 26 (28) Blaðsíða 26
Gagnrýni á íslenska skattakerfið beinist einkum að óréttlátri dreifingu byrð- anna. Þetta óréttlæti verður að leiðrétta. Skattbyrði fólks með lágar tekjur og meðaltekjur er komin úr hófi. Efla þarf rannsóknir og skattaeftirlit til þess að draga úr skattsvikum sem eru lögbrot og þarf að fjalla um sem slík, en ekki að blanda þeim saman við aðra umræðu um skatta. Endtuskoða þarf álagningar- reglur með það að markmiði að ná fram réttlæti og jöfnuði. Slíkar reglur þurfa að vera í samræmi við aðstæður fólks. Við skattlagningu fyrirtækja er rekstrarkostnaður metinn til frádráttar, en þeg- ar kemur að fjölskyldunni er annað uppi á teningnum. Núverandi skattakerfi tek- ur ekki tillit til þess kostnaðar sem fylgir því að reka heimili. Skattleysismörk eru í engu samræmi við framfærslukostnað einstaklinga og við álagningu skatta er ekkert mið tekið af framfærslu barna. Eitt skattþrep er ekki til þess fallið að auka jöfnuð og gera skattaálögur rétt- látari. Þetta á við bæði um tekjuskatt og virðisaukaskatt. Eðlilegra væri að hafa fleiri skattþrep þannig að þeir sem hæstar hafa tekjurnar greiði hlutfallslega meira til samfélagsins. Matvæli og nauðsynleg þjónusta á ekki að bera virðis- aukaskatt, þess í stað á að setja háan skatt á munaðarvörur. Nauðsynlegt er að taka tillit til þölskyldustærðar við álagningu eignaskatts á íbúðarhúsnæði þann- ig að einstaklingar og hjón með börn á framfæri sitji við sama borð. Kvennalistinn viU: 9 vinna að endurskoðun skattakerfisins þannig að litið verði á konur sem efnahagslega sjálfstæða einstaklinga, 9 hækka persónuafslátt, miða skattleysismörk við framfærslukostnað, 9 að tekjuskattsþrep verði a.m.k. tvö, 9 að eignaskattar séu stighækkandi, 9 að eignaskattur hjóna eða sambýlisfólks leggist einvörðungu á þann aðilann sem skráður er fyrir eignunum, 9 að skattarannsóknir og skattaeftirlit verði eflt, 9 að fjármagnstekjur verði skattlagðar eins og aðrar tekjur, 26
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.