loading/hleð
(31) Blaðsíða 29 (31) Blaðsíða 29
9 efla fjarvinnustofur á landsbyggðinni sem taki að sér ýmis verkefni, 9 endurreisa íslenskan ullariðnað, efla líftækni, úrvinnslu jarðefna, stuðla að tilraunum í vetnisframleiðslu og efla iðnráðgjöf, 9 bætta meðferð og nýtingu hráefna, fullnýtingu og fullvinnslu afurða, 9 efla ferðaþjónustu án þess þó að gengið verði á gæði landsins, 9 að íslendingar taki þátt í hinum margvíslegu áætlunum og þróunar- verkefnum Norðurlanda sem miða að aMnnusköpun á landsbyggðinni, 9 jafna aðstöðu allra til að tileinka sér tækninýjungar, efla verkmennt- un og tækniþekkingu stúlkna jafnt sem pilta, 9 efla menntun og rannsóknarstarfsemi sem er grundvöllur uppbygg- ingar og nýsköpunar í aMnnulífi. Sjávarútvegur Lífríki hafsins er ein dýrmætasta auðlindin, sem við íslendingar höfum að- gang að. Þessa auðlind verðum við að umgangast þannig að ekki sé hætta á of- nýtingu. Taka ber vextina, en láta höfuðstólinn ósnertan. Einn mikilvægasti þátturinn í verðmætasköpun í sjávarútvegi er fiskvinnslan. Stóraukinn útflutningur á óunnum fiski, jafnvel þegar vinnslustöðvar eru verk- efnalausar, er allsendis óviðunandi sérstaklega þegar þess er gætt að íslenskum fiskkaupendum stendur þessi fiskur ekki til boða. Enn eru miklir möguleikar ónýttir í vinnslu sjávarafurða, sem skapað geta atvinnu og gjaldeyristekjur. Nauðsynlegt er að efla fiskvinnsluna með rannsóknum og markaðsleit. í fisk- vinnsluhúsum um allt land eru unnin vandasöm störf, sem ekki eru metin í sam- ræmi við þá ábyrgð og þjálfun, sem krafist er. Þessi störf eru að stærstum hluta unnin af konum en þær búa við afkastahvetjandi launakerfi, sem hefur í för með sér óhóflegt vinnuálag, bæði andlegt og líkamlegt. Aukin tækni, stækkun og fjölgun fiskiskipa, veiðimannahugarfar ásamt fyrir- hyggjuleysi útgerðar og stjómvalda hefur leitt til þess, að fiskistofnar við landið em í hættu vegna ofveiði. Með tilliti til þess er óhjákvæmilegt að stýra nýtingu 29
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.