loading/hleð
(34) Blaðsíða 32 (34) Blaðsíða 32
Landbúnaður íslensk menning er sprottin úr landbún- aðarþjóðfélagi og er tengd því sterkum böndnm. í aldanna rás hafa íslendingar lif- að á því sem landið og hafið gaf þeim og því er nýting lands og sjávar mikilvægur þáttur í menningu okkar og lífsafkomu. Mikilvægt er að íslenskur landbúnaður taki tillit til náttúru landsins, gæða þess og gagna og bjóði upp á gott mannlíf í sveitum landsins. Vel skipulagður og hagkvæmur landbúnaður er hagsmunamál allrar þjóð- arinnar, bænda jafnt sem neytenda. Stefna ber að því að landbúnaðurinn verði rekinn eins og hver önnur atvinnugrein og aðlagist þörfum markaðarins. Þetta verður að gerast í áföngum þannig að bændum gefist tími til að laga sig að breYttiun aðstæðum. Meðan þær breytingar ganga yfir er nauðsynlegt að gera búvörusamning við bændur, sem miðist við það magn kindakjöts og mjólkurafurða sem samsvarar neyslu landsmanna. Koma þarf á svæðabúskap þannig að hefðbundinn land- búnaður sé stundaður þar sem heppilegast er bæði með tilliti til landgæða og nálægðar við markaði. Leggja ber áherslu á að hvert svæði sé sem sjálfstæðust eining og að skipulag framleiðslunnar sé í höndum bænda sjálfra. Þannig má draga úr miðstýringu og ríkisafskiptum í landbúnaði. Að undanförnu hafa verið miklir umbrotatímar í íslenskum landbúnaði. Náðst hefur jafnvægi í búgreinum eins og mjólkurframleiðslu og svínarækt sem mikilvægt er að varðveita. í þessum greinum er engu að síðtir þörf verulegrar hagræðingar. Hagræðingu í mjólkurframleiðslu verður þó tæpast við komið nema gerðar verði breytingar á núgildandi reglum um fullvirðisrétt. Enn skortir mikið á nauðsynlegt jafnvægi í sauðfjárrækt. Ljóst er að verulega þarf að draga úr framleiðslu kindakjöts en samhliða því má nýta betur ýmsar afurðir sauðkindarinnar s.s. ull og gærur með aukna verðmætasköpun í huga. Brýnt er að endurreisa ullariðnaðinn, efla þróunarstarf sem taki mið af sérkenn- um og gæðum íslensku ullarinnar. Til að auðvelda óumflýjanlegan samdrátt í sauðfjárbúskap þarf að verja því fé sem nú er varið í útflutningsbætur til að styrkja jarðasjóð og efla lífeyrissjóð bænda. Þá er nauðsynlegt að styðja við nýja atvinnustarfsemi í sveitum s.s. skógrækt og ferðaþjónustu. 32
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.