loading/hleð
(35) Blaðsíða 33 (35) Blaðsíða 33
Samdráttur í landbúnaði á undanförnum árum hefur bitnað harkalega á bændakonum. Framleiðsla fjölmargra búa hrekkur rétt fyrir launum sem nema einu ársverki en þau duga ekki til framfærslu í sveitum fremur en annars staðar. Konur hafa því í auknum mæli leitað sér vinnu utan bús en eiga fárra kosta völ. Það er vandséð að íslenskur landbúnaður eigi framtíð fyrir sér án samvinnu kvenna og karla um búreksturinn. Úrbætur í landbúnaði verða að taka mið af þessari staðreynd og vera til þess fallnar að styrkja stöðu kvenna. Á undanförnum öldum hefur verið gengið stöðugt á gæði landsins. Brýnt er að snúa vöm í sókn og skila betra landi til komandi kynslóða. Þéttbýlið þarfnast sveitanna og sveitimar þéttbýlisins. Við eigum að hugsa um hag heildarinnar, hag íslensku þjóðarinnar. Kvennalistinn vill: 2 að áhrif kvenna á mótun og stjórnun landbúnaðarins stóraukist og verði í samræmi við mikilvægi þeirra fyrir þessa atvinnugrein, 2 að lokið verði gerð jarðabókar í því skyni að auðvelda yfirsýn og skipulagningu landbúnaðarins, 2 að tekinn verði upp svæðabúskapur þar sem tekið verði tillit til land- gæða og nálægðar við markaði, 2 að þróun landbúnaðarins og búháttabreytingar gerist í samvinnu við bændur, 2 að dregið verði úr yfirbyggingu og miðstýringu landbúnaðarins og valdið flutt heim í hérað, 2 að upplýsingamiðlun og ráðgjöf til bænda verði aukin og að gerðar verði kröfur um menntun þeirra sem hefja búskap í fyrsta sinn, 2 fella niður útflutningsbætur en efla þess í stað jarðasjóð og lífeyris- sjóð bænda til þess að þeir geti hætt búskap sem vilja það, 2 auka hagræðingu og lækka framleiðslukostnað þannig að draga megi úr framlögum ríkisins til landbúnaðar, 33
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.