loading/hleð
(46) Blaðsíða 44 (46) Blaðsíða 44
2 að við bráðamóttöku sjúkrahúsa starfi öldrunarsérfræðingur, 2 að almenn fræðsla til eldri borgara verði aukin s.s. um réttindi þeirra, heilbrigði og starfslok, 2 að í samstarfi verkalÝðshreyfingar, ríkis og sveitarfélaga verði komið upp vinnumiðlun fyrir ellilífeyrisþega sem útvegi hlutastörf við þeirra hæfi, 2 að komið verði í veg fyrir tvísköttun á greiðslum launafólks í lífeyris- sjóði. Fatlaðir Fötluðu fólki á að vera kleift að taka þátt í lífi og starfi til jafns við aðra þegna landsins. Vistun fatlaðra á stofnunum án þátttöku og snertingar við daglegt líf er stefna sem runnið hefur skeið sitt á enda. Lögum um málefni fatlaðra hefur ekki verið framfylgt og síendurtekin skerðing á framkvæmdasjóði fatlaðra, svo nemur hundruðum milljóna, hefur leitt til þess að brýnustu þörfum hefur ekki verið sinnt. Auk þess hefur hinum skerta sjóði verið gert að sinna ýmsum þáttum menntunar fatlaðs fólks sem er ekki í samræmi við hlutverk hans. Menntun fatlaðra á að kosta á sama hátt og annarra þjóðfélagsþegna. Stórátak þarf að gera í menntunarmálum fatlaðra innan grunnskólakerfisins, þar sem þeim ber sami réttur og öðrum þegnum landsins. Fötluðum stendur fátt til boða hvað varðar framhaldsmenntun og sama máli gegnir um endurmenntun, fullorðinsfræðslu og sérhæfða menntun. Fatlaðir búa við mikinn húsnæðisvanda og er mikill fjöldi þeirra á biðlistum eftir húsnæði á vegum félagasamtaka og opinberra aðila. Vandi geðsjúkra er hvað tilfinnanlegastur enda eru þeir stór hluti þeirra sem eru á biðlistum. Einnig 44
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 44
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.