loading/hleð
(48) Blaðsíða 46 (48) Blaðsíða 46
$ að aðstoð við foreldra fatlaðra barna verði aukin til að mæta þeim út- gjöldum sem fötlun þeirra fylgir og stuðningsþjónusta efld m.a. með skammtímavistun, tilsjónarmönnum og stuðningsfjölskyldum, ? að verulegt átak verði gert í atvinnumálum fatlaðra, ? styðja sérstaklega félags- og tómstundastarf fatlaðra, ? að kjör starfsfólks sem vinnur við umönnun og þjónustu við fatlaða verði bætt í samræmi við mikilvægi starfanna, ? að Ríkisútvarpið nýti sjónvarpið sem öryggistæki fyrir heymaskerta þegar nauðsyn krefur. Ofbeldi gegn konum og börnum Ofbeldi gegn konum og börnum er vandamál samfélagsins alls, en ekki ein- göngu þeirra sem fyrir því verða. Þar birtist kvennakúgun í sinni grófustu mynd. Ofbeldi inni á heimilum er þjóðfélags- vandi og dulið vandamál sem fólk forðast að viðurkenna. Komið hefur í ljós að ofbeldi inni á heimilum er mun algengara en talið var og á sér stað óháð félagslegri stöðu fólks. Þetta á einnig við um andlegt, líkam- legt og kynferðislegt ofbeldi gegn börnum en það er mun algengara en álitið hefur verið. Kvennaathvarfið í Reykjavík tekur á móti konum alls staðar að af landinu, sem hafa verið beittar ofbeldi á heimilum sínum. Árlega koma þangað um 150 konur ásamt börnimi sínum sem ýmist hafa sjálf verið beitt ofbeldi eða orðið vitni að slíku. 46
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.