loading/hleð
(50) Blaðsíða 48 (50) Blaðsíða 48
Réttur samkynhneigðra Virðing fyrir einstaklingnum og rétti hans er grundvallaratriði í lýðræðislegu þjóðfélagi þar sem mannúð er í hávegum höfð. Þetta er ein af forsendum þess að gagnkvæmur skilningur ríki milli þjóðfélagshópa. Fordómar í garð tiltekinna hópa eiga sér oftar en ekki rætur í þekkingarskorti og ótta við hið óþekkta. Samkynhneigðir hafa um aldaraðir verið fórnarlömb slíkra fordóma. Bæði einstaklingar og yfirvöld hafa litið á kynhneigð þeirra sem ógnun við siðferðilegan grundvöll þess samfélags þar sem karl og kona eru sögð eitt — á forsendum karlsins. Samkynhneigðir hafa því mátt þola margháttað misrétti; lagalegt, félagslegt og menningarlegt. Á íslandi birtist lagalegt misrétti gagnvart þeim m.a. í því að annað aldurstakmark gildir um kynmök samkyn- heigðra en gagnkynhneigðra. Þá nýtur sambúð samkynhneigðra ekki sömu viðurkenningar og verndar laganna og sambúð gagnkynheigðra. Mörg dæmi eru til um félagslegt misrétti gagnvart samkynhneigðum á vinnumarkaði, í hús- næðismálum og menningarlegt misrétti kemur m.a. fram í tungumálinu. Vegna alls þessa hafa samkynhneigðir lengst af reynt að leyna kynhneigð sinni. Þeim hefur því verið meinað að lifa með fullri reisn og sjálfsvirðingu. Á þessu hefur þó orðið breyting til batnaðar á undanförnum árum og æ fleiri sam- kynhneigðir hafa gengið fram fyrir skjöldu og krafist réttar síns til fullrar aðildar að samfélaginu á jafnréttisgrundvelli. Stjórnvöld verða að opna augu sín fyrir réttmætum kröfum samkynhneigðra, og gagnkynhneigðir einstaklingar að gera sér grein fyrir að önnur kynlífsform eru jafn rétthá og þeirra eigin. Kveimalistinn vill: 2 vinna gegn fordómum í garð samkynhneigðra, 2 að íslendingar fari eftir ályktunum Evrópuráðsins frá 1981 og Norður- landaráðs frá 1984 um afnám misréttis gagnvart samkynhneigðu fólki, 2 að gerð verði könnun á stöðu samkynhneigðs fólks hér á landi, 2 að í lögum gildi sama aldurstakmark um kynmök fólks óháð kyn- hneigð þeirra, 48
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 48
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.