loading/hleð
(54) Blaðsíða 52 (54) Blaðsíða 52
styðja mannréttindabaráttu um heim allan. Ofnýting jarðargæða, skortur og of- fjölgun mannkyns kallar á nýjar lausnir. Bilið milli ríkra þjóða og fátækra vex enn og það eru konur og börn, hinir eigna- og valdalausu, sem þjást mest. Það ætti því að vera meginverkefni hinna ríku þjóða að efla þróunarstarf. Mikilvæg- ast er að styðja konur í þróunarlöndunum til náms og starfa. Þær eru víðast hvar styrkasta stoð fjölskyldunnar, aðstoð við þær kemur öllrnn til góða. Þótt nú séu miklir óvissutímar og þjóðemisátök í austurhluta Evrópu og Sovétríkjunum hefur engu að síður átt sér stað jákvæð þróun í lýðræðisátt. Þau hæpnu rök sem beitt hefur verið til að réttlæta hernaðaruppbyggingu á norður- slóðum eru að engu orðin. Þar með er meint hernaðarmikilvægi íslands úr sög- unni að sinni og ekkert því til fyrirstöðu að bandaríski herinn hverfi úr landi. Kvennalistinn vill: 2 vinna gegn hugarfari hermennskunnar, $ að íslendingar taki á ný upp hlutleysisstefnu þá sem lýst var yfir þeg- ar landið hlaut fullveldi, $ að bann verði lagt við framleiðslu vopna eða vopnahluta hér á landi svo og flutningi þeirra með íslenskum farkostum, 2 að ísland og hafsvæðin umhverfis landið verði lýst kjarnorkuvopna- laust svæði, 2 vinna markvisst að því að herstöðvar Bandaríkjanna hér á landi verði lagðar niður, 2 að þegar í stað verði gerð áætlun um yfirtöku íslendinga á þeirri starf- semi sem nauðsynlegt verður að viðhalda vegna öryggis landsins, 2 að gripið verði til aðgerða til að mæta þeim áhrifum sem brottför hers- ins mun hafa á efnahags- og atvinnulíf hér á landi, 2 að sú krafa verði gerð til kjarnorkuveldanna að þau upplýsi hvort skip þeirra og flugvélar sem hingað koma beri kjamorkuvopn og unnið verði að því á alþjóðavettvangi að slíkri upplýsingaskyldu verði komið á, 52
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 52
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.