loading/hleð
(56) Blaðsíða 54 (56) Blaðsíða 54
skiptasamningum við bandalagið. EB flytur iðnaðarvörur tollfrjálst til íslands og það er eðlileg krafa að bandalagið veiti okkur tollfijálsan aðgang að mörkuðum sínum með fiskafurðir. En þó viðskiptahagsmunir vegi þungt þá er hitt ekki síður mikilvægt að efla samskipti á öðrum sviðum þar á meðal í rannsóknum, um- hverfismálum, menningar- og menntamálum. Lönd innan Evrópubandalagsins gangast undir yfirþjóðlega stjórn, sem er æðri þeirra landslögum. Með aðild að Evrópubandalaginu yrðu efnahagsleg og pólitísk áhrif íslendinga hverfandi og möguleikar almennings til áhrifa á samfé- lag sitt yrðu takmarkaðir. Því þjónar aðild að Evrópubandalaginu ekki hagsmun- um íslendinga. í Evrópu eru konur í meiri hluta þeirra sem gagnrýna Evrópubandalagið. Þær segja hagsmuni fjármagnsins ráða för en mannlegum þörfum vikið til hliðar. Evrópubandalagið í núverandi mynd er miðstýrt og ólýðræðislegt. Þar ráða emb- ættismenn og stórfyrirtæki mestu en kjömir fulltrúar og þjóðþing landanna eru áhrifalítil. í miðstýrðum stjórnkerfum vegur hlutur kvenna enn minna en annars staðar og er mjög fátítt að konur gegni valdamiklum embættum innan EB. Á sama tíma og ríki Austur-Evrópu em að hverfa frá miðstýringu og stórvelda- pólitík er verið að byggja upp nýjan miðstýringarrisa í Evrópu í þágu stórfyrir- tækjanna. Aðildarríki Evrópubandalagsins hafa sameiginlega fiskveiðistefnu sem hvílir á þeim grunni að fiskimið þessara ríkja séu sameiginleg og aðgangur að þeim sé öllum heimill. Stjórn fiskveiðanna er því ekki lengur í höndum einstakra ríkja. íslendingar eiga ásamt öðrum EFTA-ríkjum í samningaviðræðum við Evrópu- bandalagið um svonefnt Evrópskt efnahagssvæði CEES). Það sem um er að ræða er n.k. aukaaðild að Evrópubandalaginu sem felur í sér aukið frelsi í viðskiptum án þess að mikilvægustu hagsmunir þjóðarinnar séu tryggðir, en þeir eru yfirráð yfir auðlindum okkar. Farsælla væri að leita beinna tvíhliða samninga við Evrópubandalagið. Við leggjum áherslu á gott samstarf við aðrar þjóðir um leið og við viljum tryggja efnahagslegt og menningarlegt sjálfstæði og fullveldi þjóðarinnar. Að- eins þannig getum við nýtt þá miklu möguleika sem land okkar býr yfir. 54
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 54
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.