loading/hleð
(9) Blaðsíða 7 (9) Blaðsíða 7
Leikskólar Góður leikskóli er kostur sem öllum börnum ætti að standa til boða. í nútíma- samfélagi er leikskólinn eðlileg viðbót við uppeldi á heimili. Hann er nauðsynlegur til að mæta félagsþörf barna. Eins og staðan er nú er hann jafnframt nauðsynlegur til að mæta þörf barna fyrir umönnun þar sem foreldrar vinna utan heimilis. Því fer víðs fjarri að þörfinni fyrir dagvist hafi verið mætt á undanfömum árum og mjög stór hópur foreldra leysir dagvistar- vandann með dýrum og/eða ófullnægjandi úrræðum. Flestum bömum stendur aðeins til boða hálfsdags vistun sem oftar en ekki er í engu samræmi við þann vinnutíma sem samfélagið krefst af foreldrum. Við konur getum ekki sætt okkur við að velferð bama sé fómað á altari vinnumarkaðarins né heldur að konum sé gert að bjarga því sem bjargað verður við óviðunandi að- stæður. Þessari öfugþróun verður að snúa við. Vinnumarkaðurinn verður að mæta þörfum barna og foreldra þeirra. Forsenda þess að leikskólar geti starfað í samræmi við þær kröfur sem gera verður til uppeldis og menntunar bama er að þangað ráðist vel menntað og gott starfsfólk. Kvennalistinn vill: 9 hefja uppeldis- og umönnunarstörf til þess vegs og þeirrar virðingar sem þeim ber, $ að hraðað verði uppbyggingu leikskóla með tímabundnum stuðningi ríkisvaldsins, 7
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.