Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins


Höfundur:
Landsbókasafn Íslands

Útgefandi:
Landsbókasafn Íslands, 1918

á leitum.is Textaleit

7 bindi
876 blaðsíður
Skrár
PDF (499,2 KB)
JPG (398,5 KB)
TXT (1,6 KB)

Deila

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


432
Búasonar (5. def fremstj eflir Pétr Rafnsson f) Jasons-
rtmur (8, def. fremstj eftir Jón Porsteinsson úr Fjörðum.
M. h. Gísla Konráðssonar. T) Brot úr rímum af Kiða-
Porbirni eftir sira Porstein Jónsson á Doergasteini.
8) Rímur um hrakning Eggerts Ólafssonar eftir Árna
Porkelsson (brotj. 9) »Andleger Sálmar og kvædi« slra
Hallgríms Pétrssonar.
4615. Lbs. 2233, 8vo. 16.s X 10. 235 bl. Ýmsar hendr. Skr. á 18.
og 19. öld. Skinnbindi.
Samtíningr. *) Sögur (af Hálfdani Brönufóslra, Hjálm-
iý og Ölvi, Samson fagra, Hálfdani Eysteinssyni, Flóvent
Frakkakonungi, Hrana hring (def.J, Falharði konungi
(def.J, Hermanni og Jarlmann (brotj, Kalli hœng, Sig-
urði fót og Ásmundi HúnakongiJ; hér með og rúnaslafir,
brot úr veðrspá, brol úr dýrafrœði, ágrip um Ninive og
Babfflon. 2) »Reisuhistoria Fridricks Andressonar Bol-
lings.« s) Rtmnabroi (úr rímum af Sigurði Bárðarsyni
gangandi eflir Jón Pálsson á Möðruoöllum, úr Sigurðar-
rímum snarfara eftir síra Snorra Bförnsson. *) Brot úr
predikun.
4616-19. Lbs. 2234—2237, 8to. Margvislegt brot. í bindi. Ein hönd.
Skr. 1915-20.
Dagbœkr Elku Björnsdóttur frá Skálabrekku 1915—20.
Ferlll. Lbs. 2234-8, 8vo., gjöf frá Hirti Björnssyni 1926.
4620. Lbs. 2238, 8?o. Margvíslegl brol. Ýmsar hendr. Skr. á 20. öld.
Sendibréf til Elku Björnsdóttur frá Skálabrekku (frá
œttingjum og vinumj.
4621. Lbs. 2239, 8to. 10.6 x 8.b (16.6 X lO.aJ 16 + 11. Tvœr hendr.
Skr. ca. 1780 og 1820.
x) »HirdstioraannalI« (skráj. 2) »Lögmanna Annálk
(skráj.
Ferlll. Lbs. 2239-47, 8vo., gjöf frá Boga Th. Melsteð 1926.