loading/hleð
(252) Blaðsíða 42 (252) Blaðsíða 42
Eftirmáli Skrá sú sem hér er birt er gerð samkvæmt tilmælum Finns landsbókavarðar Sigmundssonar. Eins og hún ber með sér er henni ekki annað hlutverk ætlað en að veita yfirlit um skinnblöð og fornbréf sem varðveitt eru í Landsbókasafni, en slíkt yfirlit hefur ekki áður verið til á prenti. Margt af því sem hér er talið þarf frekari rannsóknar við sem enginn kostur er að gera að sinni; sá háttur hefur verið á hafður að hafa allar lýsingar eins stuttorðar og frekast mátti verða, og er vonandi að aðrir bæti þar um síðar. Skinnblöðin og fornbréfin í safni Jóns Sigurðssonar, svo og flest fornbréfin í Lbs. (Lbs. dipl. 1—40), hafði Pálmi Pálsson tölusett og skrifað lýsingar þeirra á kápur sem lagðar voru utan um blöðin. öll hin blöðin (Lbs. fragm. og Lbs. dipl 41—2) voru óskrásett, en nokkrum þeirra, sem verið höfðu í Þjóðskjala- safni, hafði dr. Jón Þorkelsson lýst á kápum sem lagðar voru um þau. Enn fremur hafði Guðbrandur Jónsson gert drög að skrá um blöðin í safni Jóns Sigurðssonar. Allt þetta hefur komið að notum við samantöku þessarar skrár. Rétt er að taka fram að ákvörðun brotanna úr kirkjulegum ritum latneskum er gerð af miklum vanefnum. Veldur því bæði vanþekking mín á kirkjubók- menntum miðalda, svo og skortur hérlendis á bókum í þeim fræðum. Enn fremur eru heiti þessara rita nokkuð á reiki á miðöldum, svo að sumum nafngiftum skrárinnar mun bezt að treysta með allri varkárni. Skinnbókabrotin sem skráð eru hér að framan eru yfirleitt komin úr bandi á handritum eða bókum, enda bera þau þess ótvíræð merki. Enn eru nokkur skinnblöð í kápum á handritum í Lbs., sbr. hér að framan bls. 23—4, og er ekki loku fyrir skotið að fleiri séu en þar er talið. Margt slíkt getur lengi leynzt, sé ekki vandlega að því leitað. Skinnblöð af sama tagi eru og bæði í Þjóðskjala- safni og í Þjóðminjasafni. Það eitt skal nefnt hér, að í Þjóðskjalasafni eru tvö blöð úr íslenzkum skinnbókum (í Varia 1380—1765). Annað er úr Ólafs sögu hins helga og er úr sama handriti og blöðin í AM 325 XI 2 f, 4to (tekur beint við af síðara blaðinu; textinn er == Den store saga om Olav den hellige, 1941, bls. 3242—33311). Hitt blaðið er úr Jónsbók (= Jónsbók, 1904, 725—77') frá ofan- verðri 16. öld. Um fornbréfin skal þess getið að tvö þeirra eru uppskriftir á pappír eftir glöt- uðum skinnbréfum (Lbs. dipl. 6 og 23), en ekki þótti ástæða til að taka þau út úr hinni gömlu töluröð af þeim sökum. 1 annan stað hafa 10 bréf úr safni Jóns Sigurðssonar verið afhent Þjóðskjalasafni (JS dipl. 2, 5, 11, 20, 26, 30—32, 35, 39), en þau eru eigi að síður talin með í skránni. Jakob Benediktsson.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Blaðsíða 129
(140) Blaðsíða 130
(141) Blaðsíða 131
(142) Blaðsíða 132
(143) Blaðsíða 133
(144) Blaðsíða 134
(145) Blaðsíða 135
(146) Blaðsíða 136
(147) Blaðsíða 137
(148) Blaðsíða 138
(149) Blaðsíða 139
(150) Blaðsíða 140
(151) Blaðsíða 141
(152) Blaðsíða 142
(153) Blaðsíða 143
(154) Blaðsíða 144
(155) Blaðsíða 145
(156) Blaðsíða 146
(157) Blaðsíða 147
(158) Blaðsíða 148
(159) Blaðsíða 149
(160) Blaðsíða 150
(161) Blaðsíða 151
(162) Blaðsíða 152
(163) Blaðsíða 153
(164) Blaðsíða 154
(165) Blaðsíða 155
(166) Blaðsíða 156
(167) Blaðsíða 157
(168) Blaðsíða 158
(169) Blaðsíða 159
(170) Blaðsíða 160
(171) Blaðsíða 161
(172) Blaðsíða 162
(173) Blaðsíða 163
(174) Blaðsíða 164
(175) Blaðsíða 165
(176) Blaðsíða 166
(177) Blaðsíða 167
(178) Blaðsíða 168
(179) Blaðsíða 169
(180) Blaðsíða 170
(181) Blaðsíða 171
(182) Blaðsíða 172
(183) Blaðsíða 173
(184) Blaðsíða 174
(185) Blaðsíða 175
(186) Blaðsíða 176
(187) Blaðsíða 177
(188) Blaðsíða 178
(189) Blaðsíða 179
(190) Blaðsíða 180
(191) Blaðsíða 181
(192) Blaðsíða 182
(193) Blaðsíða 183
(194) Blaðsíða 184
(195) Blaðsíða 185
(196) Blaðsíða 186
(197) Blaðsíða 187
(198) Blaðsíða 188
(199) Blaðsíða 189
(200) Blaðsíða 190
(201) Blaðsíða 191
(202) Blaðsíða 192
(203) Blaðsíða 193
(204) Blaðsíða 194
(205) Blaðsíða 195
(206) Blaðsíða 196
(207) Blaðsíða 197
(208) Blaðsíða 198
(209) Blaðsíða [1]
(210) Blaðsíða [2]
(211) Blaðsíða 1
(212) Blaðsíða 2
(213) Blaðsíða 3
(214) Blaðsíða 4
(215) Blaðsíða 5
(216) Blaðsíða 6
(217) Blaðsíða 7
(218) Blaðsíða 8
(219) Blaðsíða 9
(220) Blaðsíða 10
(221) Blaðsíða 11
(222) Blaðsíða 12
(223) Blaðsíða 13
(224) Blaðsíða 14
(225) Blaðsíða 15
(226) Blaðsíða 16
(227) Blaðsíða 17
(228) Blaðsíða 18
(229) Blaðsíða 19
(230) Blaðsíða 20
(231) Blaðsíða 21
(232) Blaðsíða 22
(233) Blaðsíða 23
(234) Blaðsíða 24
(235) Blaðsíða 25
(236) Blaðsíða 26
(237) Blaðsíða 27
(238) Blaðsíða 28
(239) Blaðsíða 29
(240) Blaðsíða 30
(241) Blaðsíða 31
(242) Blaðsíða 32
(243) Blaðsíða 33
(244) Blaðsíða 34
(245) Blaðsíða 35
(246) Blaðsíða 36
(247) Blaðsíða 37
(248) Blaðsíða 38
(249) Blaðsíða 39
(250) Blaðsíða 40
(251) Blaðsíða 41
(252) Blaðsíða 42
(253) Saurblað
(254) Saurblað
(255) Saurblað
(256) Saurblað
(257) Saurblað
(258) Saurblað
(259) Band
(260) Band
(261) Kjölur
(262) Framsnið
(263) Toppsnið
(264) Undirsnið
(265) Kvarði
(266) Litaspjald


Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins

Ár
1918
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
7
Blaðsíður
3296


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
http://baekur.is/bok/79f857eb-24c4-4d7d-b31f-d706b08ebf35

Tengja á þetta bindi: 2. aukabindi
http://baekur.is/bok/79f857eb-24c4-4d7d-b31f-d706b08ebf35/5

Tengja á þessa síðu: (252) Blaðsíða 42
http://baekur.is/bok/79f857eb-24c4-4d7d-b31f-d706b08ebf35/5/252

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.