loading/hleð
(9) Blaðsíða III (9) Blaðsíða III
FORMÁLl Prentun stofnritsins að handritaskrám Landsbókasafns liófst árið 1918, en var ekki til lykta leidd fyrr en árið 1937, og þá fyrst fengu notendur handritadeildar í hendur lykla, þ. e. efnisskrá yfir handritin ásamt nafnaskrá. Fyrsta aukabindi við stofnritið var prentað 1947. Dr. Páll Lggerl Ólason annaðist sainning þessara binda handrita- skránna -allra. Handritadeild safnsins hcfir aukizt svo siðan, að óhjá- kvæmilegt þótti að gera úr garði annað aukabindi. Að ósk Finns Sig- mundssonar landsbókavarðar tók cg að mér þetta verk. í handritadeild Landsbókasafns eru nú skráð 10810 handrit sam- tals (um 400 metrar að hillumáli), og eru þá talin með handrit þessa bindis. í aðaldeild safnsins (Lbs.) eru 7569 handrit, en í undirdeildum þess 3241 handrit, þ. e. 1342 handrit i safni Jóns Sigurðssonar (JS.), 1610 handrit í safni Hafnardeildar Ðókmenntafélagsins (ÍB.) og 289 handrit í safni Reykjavíkurdeildar þess (ÍBR.). Nokkur handrit, sem að réttu áttu heima í Þjóðskjalasafni, voru á sínum tíma afhent því safni, enda fékk Landsbókasafn allmörg handrit i móti, sem hafnað höfðu i Þjóðskjalasafni án þess að eiga þar heimastað. Þeirra hand- rita Landsbóbasafns, sem Þjóðskjalasafni voru afhent af framan- grcindum ástæðum, er allra getið i handritaskrám, svo og þeirra sem Landsbókasafn heimti i móti í sinn hlut. Rétt þótti að hafa þetta bindi „of hið sama far“ sem hin fyrri, sem dr. Páll Eggert samdi; þó hefir verið brugðið frá um örfá staf- setningaratriði og handritalýsingar yfirleitt nákvæmari, jafnvel ómerkra handrita, og er það gert samræmis vegna. Enginn skilji þó þessi orð min svo, að ég vilji varpa rýrð á verk dr. Páls Eggerts; ekk- ert væri mér fjær skapi; vita og allir, sem skil kunna á fræðilegri starf- semi á íslandi, að skrár lians luku upp dyrum handritadeildar, og var honum þó stakkur skorinn um skrár sínar af mörgum ástæðum, sem hér er ekki staður til að rekja. En vissulega er löngu tiini til kominn, að skrifuð sé saga handritadeild'ar Landsbókasafns; oss íslendingum er hollt og sjálfsagt að vita hana og hafa í huga jafnframt örlagasögu íslenzkra handrita fyrr og síðar, svo og að gera oss ljóst, að cnn eru mörg og brýn verkefni óunnin í þágu handritadeildar Landsbókasafns, sem óhjákvæmilegt er að inna af hendi til þess að lnin verði hlutverki sinu vaxin og komi að fullum notum. Að sjálfsögðu eru fyrirsagnir handrita, þeirra sem fyrirsagnir hafa, teknar stafréttar upp í skrána, en fullri nákvæmni varð ckki við komið vegna lelurfæðar prentsmiðj-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Blaðsíða 129
(140) Blaðsíða 130
(141) Blaðsíða 131
(142) Blaðsíða 132
(143) Blaðsíða 133
(144) Blaðsíða 134
(145) Blaðsíða 135
(146) Blaðsíða 136
(147) Blaðsíða 137
(148) Blaðsíða 138
(149) Blaðsíða 139
(150) Blaðsíða 140
(151) Blaðsíða 141
(152) Blaðsíða 142
(153) Blaðsíða 143
(154) Blaðsíða 144
(155) Blaðsíða 145
(156) Blaðsíða 146
(157) Blaðsíða 147
(158) Blaðsíða 148
(159) Blaðsíða 149
(160) Blaðsíða 150
(161) Blaðsíða 151
(162) Blaðsíða 152
(163) Blaðsíða 153
(164) Blaðsíða 154
(165) Blaðsíða 155
(166) Blaðsíða 156
(167) Blaðsíða 157
(168) Blaðsíða 158
(169) Blaðsíða 159
(170) Blaðsíða 160
(171) Blaðsíða 161
(172) Blaðsíða 162
(173) Blaðsíða 163
(174) Blaðsíða 164
(175) Blaðsíða 165
(176) Blaðsíða 166
(177) Blaðsíða 167
(178) Blaðsíða 168
(179) Blaðsíða 169
(180) Blaðsíða 170
(181) Blaðsíða 171
(182) Blaðsíða 172
(183) Blaðsíða 173
(184) Blaðsíða 174
(185) Blaðsíða 175
(186) Blaðsíða 176
(187) Blaðsíða 177
(188) Blaðsíða 178
(189) Blaðsíða 179
(190) Blaðsíða 180
(191) Blaðsíða 181
(192) Blaðsíða 182
(193) Blaðsíða 183
(194) Blaðsíða 184
(195) Blaðsíða 185
(196) Blaðsíða 186
(197) Blaðsíða 187
(198) Blaðsíða 188
(199) Blaðsíða 189
(200) Blaðsíða 190
(201) Blaðsíða 191
(202) Blaðsíða 192
(203) Blaðsíða 193
(204) Blaðsíða 194
(205) Blaðsíða 195
(206) Blaðsíða 196
(207) Blaðsíða 197
(208) Blaðsíða 198
(209) Blaðsíða [1]
(210) Blaðsíða [2]
(211) Blaðsíða 1
(212) Blaðsíða 2
(213) Blaðsíða 3
(214) Blaðsíða 4
(215) Blaðsíða 5
(216) Blaðsíða 6
(217) Blaðsíða 7
(218) Blaðsíða 8
(219) Blaðsíða 9
(220) Blaðsíða 10
(221) Blaðsíða 11
(222) Blaðsíða 12
(223) Blaðsíða 13
(224) Blaðsíða 14
(225) Blaðsíða 15
(226) Blaðsíða 16
(227) Blaðsíða 17
(228) Blaðsíða 18
(229) Blaðsíða 19
(230) Blaðsíða 20
(231) Blaðsíða 21
(232) Blaðsíða 22
(233) Blaðsíða 23
(234) Blaðsíða 24
(235) Blaðsíða 25
(236) Blaðsíða 26
(237) Blaðsíða 27
(238) Blaðsíða 28
(239) Blaðsíða 29
(240) Blaðsíða 30
(241) Blaðsíða 31
(242) Blaðsíða 32
(243) Blaðsíða 33
(244) Blaðsíða 34
(245) Blaðsíða 35
(246) Blaðsíða 36
(247) Blaðsíða 37
(248) Blaðsíða 38
(249) Blaðsíða 39
(250) Blaðsíða 40
(251) Blaðsíða 41
(252) Blaðsíða 42
(253) Saurblað
(254) Saurblað
(255) Saurblað
(256) Saurblað
(257) Saurblað
(258) Saurblað
(259) Band
(260) Band
(261) Kjölur
(262) Framsnið
(263) Toppsnið
(264) Undirsnið
(265) Kvarði
(266) Litaspjald


Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins

Ár
1918
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
7
Blaðsíður
3296


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
http://baekur.is/bok/79f857eb-24c4-4d7d-b31f-d706b08ebf35

Tengja á þetta bindi: 2. aukabindi
http://baekur.is/bok/79f857eb-24c4-4d7d-b31f-d706b08ebf35/5

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða III
http://baekur.is/bok/79f857eb-24c4-4d7d-b31f-d706b08ebf35/5/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.