Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins


Höfundur:
Landsbókasafn Íslands

Útgefandi:
Landsbókasafn Íslands, 1918

á leitum.is Textaleit

7 bindi
262 blaðsíður
Skrár
PDF (492,6 KB)
JPG (408,4 KB)
TXT (1,6 KB)

Deila

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


90
534. Lbs. 3984, 4to. Margvíslegt brot. Ýmsar hendur. Skr. 1878
-1916.
Torfhildur Þorsteinsdóttir Hólm skáldkona. Bréfasafn.
Elcki til afnota fyrst um sinn, og eric bréfritarar því ekki
greindir.
535. Lbs. 3985, 4to. 23.o X 16.o; 21.4 X 17.3. 62; 17 skr. bls. Ein
hönd. Skr. 1889-1890.
Torfhildur Þorsteinsdóttir Hólm skáldkona. x) Dagbók-
arbrot 17. febr. 1889-14. júní 1890. 2) Viðskiptabók 1887
-1888. — Ehdr.
Not. Þjóðsögur og sagnir, safnaS hefur og skráð Torfhildur Þor-
steinsdóttir Hólm, Finnur Sigmundsson bjó til prentunar, Reykjavík
1962.
536. Lbs. 3986, 4to. Margvíslegt brot. Ein hönd. Skr. á 19. og 20.
öld.
Torfhildur Þorsteinsdóttir Hólm skáldkona. Þýddar sög-
ur, greinir o. fl.; sumt prentað í timaritinu Dvól. Ehdr.
537. Lbs. 3987, 4to. Margvíslegt brot. Ein hönd. Skr. á 19. og 20.
öld.
Torfhildur Þorsteinsdóttir Hólm skáldkona. Aðdrættir
um séra Hallgrim Pétursson o. fl. smÁlegt.
538. Lbs. 3988, 4to. Margvíslegt brot. Ein hönd. Skr. á 19. og 20.
öld.
Torfhildur Þorsteinsdóttir Hólm skáldkona. ]) Blóma-
teikningar ásamt blómalýsingum. 2) Uppskriftir ád
prjónamynstrum. — Með liggja útdrættir og uppskriftir
úr prentuðum ritum.
539. Lbs. 3989, 4to. Margvíslegt brot. Ýmsar hendur. Skr. á 19.
og 20. öld.
Torfhildur Þorsteinsdóttir Hólm skáldkona. Kvæða- og
vísnatíningur úr fórum hennar og sumt með hendi henn-
ar. Hér er m. a. völundarhús.
540. Lbs. 3990, 4to. Margvíslegt brot. Ýmsar hendur. Skr. á 19.
og 20. öld.
Torfhildur Þorsteinsdóttir Hólm skáldkona. Samtíning-
ur úr fórum hennar. J) „Ágrip af bókmennta sögu Islands"