loading/hleð
(78) Blaðsíða 72 (78) Blaðsíða 72
72 ina og veginn“, eftir spekinginn Lao-tse, sem birtist í íslenzkri þý'Öingu hér að framan. Að þvi cr menn vita bezt, er Lao-tse fædd- ur árið 604 f. Kr., en hitt er ókunnugt, hve- nær hann dó. Hann var lengi æfinnar keisara- legur umsjónarmaður viö bókasafn eitt. Þá er hann var hniginn á efra aldur, brutust út óeirÖir og deilur í rikinu. Hvarf hann þá úr landi til vesturs, og vita menn það síðast til bans, að liann gisti landamæravörð einn í fjallaskarði á vesturtakmörkum rikisins. Eftir beiöni hans ritaði Lao-tse fyrir liann að skiln- aði bók þá, scm síðan er við hann kend, og iór síðan leiðar sinnar í vesturátt, og veit enginn, livar hann dó. Þetta er alt og sumt, sem menn vita um æfiferil Lao-tse, og er það ekki mikið. En því meira vita menn um hugsanir hans, sem rit hans geymir. Það er ólikt flestum öðrum bókum, nokkurs konar spakmælasafn, og fer þvi fjarri, að þar sé ákveðið og fastskorðað heildarkerfi lífsskoðunar hans og hugsana. En grundvallarhugsunin er borin fram af svo sterkum straumi lifandi hugsunar og djúprar tilfinningar, að menn finna þegar, að þar hitta þeir fyrir einn hinna þroskuðustu anda mann- kynsins. Efi hcfir verið látinn í ljós um það, að Tao-te-king sé í raun og veru aftir Lao-tse, en fæstir hafa orðið þeirri skoðun fylgjandi. Segir J. Legge, sem þýtt hefir ritið á ensku (i Sacred Books of the East), að hann þekki
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Kápa
(104) Kápa
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Toppsnið
(112) Undirsnið
(113) Kvarði
(114) Litaspjald


Bókin um veginn

Ár
1921
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bókin um veginn
http://baekur.is/bok/e3f1655d-61fc-4fff-a2b0-c07ff3db2b3e

Tengja á þessa síðu: (78) Blaðsíða 72
http://baekur.is/bok/e3f1655d-61fc-4fff-a2b0-c07ff3db2b3e/0/78

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.