loading/hleð
(93) Blaðsíða 87 (93) Blaðsíða 87
er þa'ö enn, eftir hálft þriöja þúsund ára. Lao- tse er andvígur ófriði og vill, að menn leggi niður vopnin. „Vopn eru upphaf ógæfu, hversu skrautlcg sem þau eru.“ Að fara í stríð er cins og að vera við jarðarför, og sá ætti að vera hryggur, scm vegið hefir að mörgum mönnum. Hcrnaðardramb ferst mönnum ekki og ekki heldur tignardramb: „Að stjórna stóru riki er líkt og að sjóða litla fiska.“ í ritum Kwang-tse eru viða árásir á kenn- ingu og líf Konfuciusar (Kung-fu-tse), sem alkunnur er í Vesturlöndum sem hinn álirifa- mesti og þjóðlegasti siðameistari Kínaveldis. Konfucius er fæddur um 550 f. Kr. og er því yngri samtíðarmaður Lao-tse. En hugsunar- stefnur þeirra eru eins ólíkar, og þúsundir ára væru í milli þeirra. Það hefir verið sagt aðaleinkenni Ivonfuciusar, að ríki hans sé af þessum heimi. Hann hirðir aðeins um þetta líf, og tíðræddast verður honum um það, hversu líf þjóðariunar skuli vera að ytra fyr- irkomulagi, um siði og venjur. Hann er ekki boðberi neirnar himneskrar dýrðar, heldur kennir hann hið borgaralega siðgseði. Hann er að vísu vandlátur siðameistari, en ekki skarp- skygn á leyndardóma mannssálarinnar. Þegar liann hrósar listinni, hefir hann hana aðeins í lmga sem siðbætandi meðal, og sagan er hon- um ekki tóm þekkingaruppspretta um hið liðna, heldur fjársjóður allra úrræða gagnvart meinum nútímans. Aðalatriðið er að gera
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Kápa
(104) Kápa
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Toppsnið
(112) Undirsnið
(113) Kvarði
(114) Litaspjald


Bókin um veginn

Ár
1921
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bókin um veginn
http://baekur.is/bok/e3f1655d-61fc-4fff-a2b0-c07ff3db2b3e

Tengja á þessa síðu: (93) Blaðsíða 87
http://baekur.is/bok/e3f1655d-61fc-4fff-a2b0-c07ff3db2b3e/0/93

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.