loading/hleð
(95) Blaðsíða 89 (95) Blaðsíða 89
89 sjálfs sín fjandsamlegur, og þá er engin hætta á, að kærleikanum og skyldunum við náungann verði misboðið. Siðir og venjur eru Konfuciusi alt, en Lao-tse kallar slíkt „skuggann af sannri sæmd.“ Konfucius lítur aftur til forfeðranna til þess að finna reglur fyrir því, hvernighaga skuli lífinu. Lao-tse kannast ekki við neinar slíkar reglur. Þegar hann talar um „forna vitringa", þá er það fyrirmynd, sem á að sýna mönnum, hve langt megi komast, hugsjón til leiðbeiningar, en ekkert lögmál. Konfucius vill launa ilt með réttlæti, en Lao-tse býður eins og Kristur að launa einnig ilt með góðu, svo að hið góða eflist (XLIX.). Það er sagt um Konfucius, að þegar hann gekk inn um hallar- hliðið, virtist hann beygja sig, sem væri þaS ekki nógu hátt, og fyrir framan hásætið brá hann litum. Og þegar keisarinn heimsótti hann veikan, lét hann breiða hirðklæði sín og belti á sængina. Þetta sýnir, að hann getur ekki með öllu hafið sig upp yfir hégómagirnina og þý- lyndið. En Lao-tse segir, að sá, sem gengur fram fyrir keisarann með sveit manna og tignarmerki, komist ekki til jafns við hinn, sem gengur fram í hógværð Alvaldsins. Hann álítur sálargöfgina mest verða, einnig fyrir kcisarann. „Það ágæti, sem talið er fullkom- ið“, segir Kwang (XX. 4.), „mun fara að visna. Sú frægð, sem talin er fullkomin, mun fara að fölna .... Göfugur maður sækist ekki
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Kápa
(104) Kápa
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Toppsnið
(112) Undirsnið
(113) Kvarði
(114) Litaspjald


Bókin um veginn

Ár
1921
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bókin um veginn
http://baekur.is/bok/e3f1655d-61fc-4fff-a2b0-c07ff3db2b3e

Tengja á þessa síðu: (95) Blaðsíða 89
http://baekur.is/bok/e3f1655d-61fc-4fff-a2b0-c07ff3db2b3e/0/95

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.