loading/hleð
(17) Blaðsíða 9 (17) Blaðsíða 9
9 skyldu ekki taka þátt í þessu ríkisþingi, en aí) öfcru leyti halda þingum sínum meÖ sama rjetti og á£ur. þessi tilhögun, aí) setja þannig eitt þing fyrir ábur nefnda þrjá ríkishluti virtist ekki í neinum þessara hluta ab ná liylli manna; varb })á hin mikla stjörnarbreyting í Danmörku, er byrjabi í marz 1848. Rábgjafastjórn sú, er þá var stofnub , virtist ab hníga ab þeirri skobun, ab hertogadæmin Holtsetaland og Láenborg, hverjir landshlutir eru í hinu svo nefnda þýzka sambandi, ættu að fá stjórn rit af fyrir sig, en hertogadæmiö Sljesvík, konungsríkib Danmörk og lönd konungsins Færeyjar og ísland, ættu aö skobast sem nokkurs konar heild út af íyrir sig, og þessa heild vildu Danir á ríkisfundinum veturinn 1848—49 nefna Danmerkurríki, til abgreiningar frá hinu svo nefnda konungsríki Danmörk, er einungis inni- bindur í sjer Jótland og Eyjarnar. En á tjeburn ríkis- fundi voru ekki þjóbkjörnir fulltrúar, nema einungis frá Danmörku, og þess vegna lýstu rábgjafar konungs því yfir> ab grundvallarlög þau, er lögð voru fyrir fundinn, gætu ekki, eptir því sem ástatt var, veriB nema til bráfca- byrgba hvab Sljesvík og ísland snerti, eins og líka kon- ungurinn liefur geymt landshlutum þessum rjett sinn í tilliti til þeirra ákvar&ana, er naubsynlegar mættu þykja til ab ákveba stö&u og stjórnarlögun þeirra“. „II vab ísland sjer i Iagi snertir, flýtur þab líka bein- línis af því, hvernig ísland fyrst sameina&ist Noregi, og sí&an Danmörku, aö konungur vor getur ekki löglega sleppt hinni ótakmörku&u einvaldsstjórn sinni yíir landinu, sem byggb er á hollustuei&i þeim, er landsmenn unnu Fribreki hinum þri&ja áriö 1662, nema eptir samkomulagi vife þegna sína á íslandi. Og ab þetta sje meining kon- ungsins, sjest bæbi á brjefi hans frá 23. september 1848, og á því, ab hib konunglega frumvarp, sem lagt er fyrir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.