loading/hleð
(23) Blaðsíða 15 (23) Blaðsíða 15
15 í landi í öllu sem þeir gátu. sem líkast því, er var í Noregi, þ(5 aö þeir hölluöu meö því frelsi Islendinga; og þessar tilraunir þeirra tókust þeim einnig vonum betur. Aö vísu voru lög þau er giltu í báöum löndunum ai' hinni sömu rót runnin í fyrstu, en þau voru þ<5 oröin í mörgu <51ík í vexti sínum og viögangi. þaö er mælt aö Hákon Hákonarson, er fyrstur kom landinu undir konungdóm, liafi þegar — hann dó áriÖ eptir 1263 — búizt viÖ aö taka af lög og rjett, er þá gilti á Islandi, og koma norskum lögum á í staÖ þeirra. Iiin nýja lög- bók handa íslandi, sem mælt er hann liafi látiÖ semja, hin svo nefnda Ilákonarbók eöa Járnsíöa *), sem kom til íslands 1271 á dögum Magnúsar lagabætis2), er öldungis gjörö eptir hinni norsku löggjöf, er þá gilti, þar eö henni í öllu verulegu ber saman viö Frostaþingslög hin eldri. þaö tókst aö sönnu aÖ fá Islendinga til aö lögleiöa bók þessa, en þeini líkaöi hún þó ekki, einkum sökuru hinna þungu refsinga; svo aö Magnús konungur lagabætir ljet semja nýja lögbók, er þó í öllum aöalatriÖum inniheldur norsk lög, og fer eptir hinni áöur nefndu almennu lögbók, er hinn sami konungur kom á í Noregi. þessi lögbók, hin svo nefnda Jónsbók, var, eptir nokkra mótstööu, leidd í lög á alþingi 1281, árinu eptir aö konungurinn andaÖist, og gildir hún enn aö nokkru leyti á Islandi. Nokkrum ‘) Hún er prentuö í Norges gamle Love I. b., 259. bls., og sjerstaklega gefin út á kostnaö gjafasjóÖs Arna Magnússonar 1847. ■} þaö er víst, aö lögbókin hefur á J)essum tíma komiö til Islands og veriÖ leidd þar í lög smátt og smátt, en saga hennar er mjög óviss, og einkum hvern þátt Hákon konungur hafi átt x henni. Sbr. RitgjörÖ um þetta efni eptir Sveirxbjörnsen í útgáfunni 1847, og Antiguarisk Tidsskri/'t 184ti—48, 128. bls. og þar á eptir.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.