loading/hleð
(27) Blaðsíða 19 (27) Blaðsíða 19
19 Magndssonar, — þaí> er ekki til greint ár eba dagur, nær hún hefur kornib út, en menn ætla |>ab hafi verib 1302*) —, er bannar öllum útlendum mönnum verzlun norban til í Noregi, á Islandi eoa öÖrum skattlöndum konungs, og þetta bann endurnýjabi Magnus Eiríksson 13482). Frá þessu tímabili eru og til tveir svo nefndir nýir sáttmalar viö Noreg, hinn fyrri 13028), og hinn seinni 13194). þessi tvö skjöl eru þú ekki nýir sáttmálar, helduí umkvartanir, e&a ef ti! vill rjettara sagt mútmæli frá Islendinga háll'u motiþví, er þeir álitn, aö gengiÖ heföi veriÖ fram hjá ganda sáttmála af NorÖmönnum. Auk þess a.ö þeir kvarta um, aÖ skip þau vanti, er á ári hverju skyldi senda frá Noregi til Islands meÖ vissar nauösynja- vörur, reyna þeir einkum aö fá tvennu framgengt, 1: aÖ ') Auryes f/amle Lovc, III. b. 134. bls. "j Á sama staÖ, 170. bls. I tilskipanasafni fyrir Noreg eptir Laus, 185. bls. er meöai tilskipana Eiríks prestahatara (1280 1299) talin tilskipnn, er svo segir: „aö þar eö xítlentlir menn hafl siglt og sigli til Helgulands, Finnmerkur, I s 1 a n d s og annara staöa í voru skattlandi móti lögum og tilskipun feÖra vorra, er vjer engan veginn viijum lengur þoia, þá bjóÖum vjer, o. s. frv.“ Eptir þessuætti þessir takmörkun á hinni íslenzku verzlun aö vera upphaflega eptir Magnós lagabætir eöa Hákon Hákonar- son. En tilskipun sú, er Paus þannig hefur snúiö og eignaS Eiríki prestahatara, er miklu yngri, nefnilega frá dögum Eiríks úr Pommern 1425. Sbr.: Norclislc Tidsskrift for Oldkyn- dighed, II., 118. bls., og Samlinger til del norske Folks Historie V.; 628. bls. Islenzkir annáiar segja aÖ 1411 hafi komiÖ brjef til Islands um þess konar bann frá Eiríki konungi, fslenzkir annálar, 390. bls. Sbr. samnirig Eiríks konungs viÖ Englakonung 1432 í Lovsamling for Island, I., 35. bls. *) Norges gamle Love III., 145. bls. Lovsamling for Island, I., 23. bls. J) Lovsamling for Island, 1., 32. bls. 2'
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.