loading/hleð
(41) Blaðsíða 33 (41) Blaðsíða 33
33 um a<b fá stafefesting Nor&manna, stendur þ<5 ekki í sjálfu skuldbindingarskjalinu eba í öferum skjölum, er snerta þenna gjörning1), neitt um, afe þab haíi eiginlega verib samib vib Norbmenn fyrir fram um ab taka bobi konungs, heldur virbist eins og gengiö sje afe því vísu aÖ konungur geti krafizt samþykkis þeirra. Eptir ab einvalds- og erföastjórnin var viburkennd af þjdÖinni bæbi í Danmörku og Islandi, bjósst Frifcrek konungur þribji viÖ ab láta innbúa íslands og Færeyja sverja sarna hollustueib, því þau lönd voru almennt álitin, eins og ábur er á vikiö, ab heyra til eba liggja undir Noreg2). þaö má þegar sjá á þessum samanburbi vib Færeyjar, hvab lítil rök verba leidd af því, aö erfba- konnungum voru sjer í lagi svarbir hollustueibar á Islandi, í þá átt sem nefndarrálitib vildi, og þetta sjest enn betur af innihaldi skjala þeirra, er hjer ab láta. þab var enn síbur en vib Noreg sjálfan umtalsmál aÖ fara fyrir fram ab semja viÖ þessar fjarlægu eyjar eba leita o. s. frv., einnig á sínum stab f Fogtmans Rescriplsamling, en mjög illa þar frá þvf gengib. ‘) Sjá Rescr. 18. deeember 1660 og 7. marz 1661 hjá Fogtman, og Instruction 19. júlí 1661 í'jurid. Arch. I c., II. bls. 2) Sjá enn fremur hvab ísland snertir 1648 og 1649 ljensbrjef handa Henrik Bjelke: „Vort ogNoregs krónu land og ljenlsland", og brjef til landsbúa, er því fylgÖi: „þjer skulub gjalda honum og greiöa og engum öbrum hinn árlega skatt og skyldu, sem þjereruÖ skyldir aö gjalda og greiöa Noregs krónu og Oss; M. KctilssonVf., 4. bls., o. s. frv. Dómsmál frá Islandi höfbu þó um langan tíma ekki gengib til hins konunglega lögþingis í Noregi heldur, til konungs og ríkisrábsins íDanmörku; sjá hjer aÖ framan 27. bls., sbr. M. Ketilsson II., 24—25. bls.; og jeg hefi heldur hvergi getaö fundiÖ , ab hirÖstjórinn á Islandi liefÖi staðiö undir jörlunum, er þá voru f Noregi, heldur stób hann eflaust beinlínis undir stjórninni í Danmörku. 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.