loading/hleð
(45) Blaðsíða 37 (45) Blaðsíða 37
37 saman hinu umbofeslega stjdrnarvaldi í löndunum, heldur var þab bein afleibing af hinni nýju stjórnarskipun, og ekki annab en þab, sem þegar afe miklu leyti yar komib á. Hvab löggjöfina snertir, er þafe abalatribií), ab Island lá öldungis undir hií) sama löggjafarvald og hinir hlutar ríkisins, en hitt atrioib, afe Island hjelt a& nokkru leyti hinum eldri lögum sínum, og fjekk seinna ýmisleg sjerstök lög, hefur litla þýbingu vibvíkjandi stöbu íslands í ríkinu. þab er enn fremur alkunnugt, a& dönsk og norsk lögkomust smám saman á í landinu, og leiddi þab eblilega af því, aí> þau lög tóku framförum jafnframt menntun hins nýja tíma, en hin gömlu íslenzku lög ur&u smátt og smátt áhafandi. þab hefur ab vísu stundum borib vib, eins og segir í nefndarálitinu, ab lögin hafa talab um ísland eins og sjer- stakt land jafnhliba Danmörku og Noregi, t. a. m. til- skipun 31. maí 1805, en þetta var engan veginn hib venjulega. þab vart) líka ab álíta ab inörg almenn lög væru einnig gefin íslandi, þó landib sje ekki nefnt sjer- staklega í þeim, og þa& var fyrst girt fyrir efablendni þá, sem af þessu leiddi, meb konungsúrskurbi 6. júní 1821 *). þess má sjerstaklega geta, ab liin einu lög á þessu tíma- bili auk konungalaganna, sem eru eiginlega stjórnarlög (politisk), lögin um rjett innfæddra manna 15. janúar 1776, geta einungis Dana, Norbmanna og Holtsetulands- manna, og þar eb lög þessi ná nú eflaust einnig til íslands, sbr. tilskipun 17. nóvember 1786, 8. gr., hljóta í þessari þrískiptingu Islendingar ab vera taldir annabhvort meb Dönum efea Nor&mönnum. þegar ab Svíar fengu Noregs konungsríki í fribar- ') Sbr. Örsted: Haandbog 1.38. bls. o. s. frv. og VI., 427. bls., o. s. frv.; Kriegen Grundlag, 132. bls. o. s. frv.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 37
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.