loading/hleð
(9) Blaðsíða 3 (9) Blaðsíða 3
FORMÁLI Þetta nýja stafrófskver cr aö mörgu leyti frábrugðið eldri stafrófskverum. Barnið er í fj'rstu látiö venjast cinum bókstaf í senn eða hljóði hans. Ætlast er til þess, að barninu sje kent jafnsnemma að lesa og skrifa; þess vegna byrjar kverið með skrifletri. Barnið lærir að þekkja stóru stafina samhliða hinum smáu. Mestallur fyrri hlutinn er eins- og tveggja samstafna orð, með einum samhljóð á eftir eða undan sjerhljóð eða hvort- tveggja í senn. Eftir mætti er reynt að búa til heillegar setn- ingar, sem börnin skilja og vilja lesa. En sá veit best er reynir, hve örðugt slíkt er, þegar gæta verður vissra samstafna og hljóða. Stafrófskverið er í tveim hlutum. Börnum þykir altaf gaman að eignast nýja bók, sem geymist þeim hrein og óslitin, þegar að því kemur að þarf að nota hana. Barnið þarf að vera oröið leikið í því að lesa æfingarorðin, með dökka letrinu, áður en byrjað er á kaflanum á eftir. Best er að skrifa orðin með skýru og stóru letri á veggtöflu eða spjald. Sömu stafsetningu er fylgt og er á Lesbókinni, sem gefin er út að tilhlutun Iandstjórnarinnar. Myndirnar vona jeg að skýri og prýði bókina og gleðji þá er eiga að fá hana. Flestar eru myndirnar eftir Asgrím Jónsson. Hrmðará við Rei/kjavík, sumarii) 1908. Laufey Vilhjálmsdóttir.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Kápa
(60) Kápa


Nýja stafrófskverið

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýja stafrófskverið
http://baekur.is/bok/bd7dfc47-145c-40c9-8c78-e0d8dcf10ff5

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/bd7dfc47-145c-40c9-8c78-e0d8dcf10ff5/1

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/bd7dfc47-145c-40c9-8c78-e0d8dcf10ff5/1/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.