loading/hleð
(108) Blaðsíða 98 (108) Blaðsíða 98
98 Ljósvetníngasaga. 28 K. Jiorvarðr kvað svá vera skyldi. Hrafn þorði eigi eptir at vera, ok vildi hann fara með ]>or- varði. Eyólfr spurði þetta, ok íhugaði hvat látit var, ok reið í Hlíð til þorkels vinar síns, ok sagði honum, at hann ætlaði at J>orvarði, ok drepa hann. Hann lét illa yfir því, at gánga á sættir, ok latti mjök, ok sagði, at þeir hefði tjald á skipi. Eyólfr kvaðst fara mundu, ok kvaðst eigi nenna at engi kæmi mannhefnd fyr- ir. En er menn komu í rekkju, þá var barit á hurð, ok gekk bóndi út, ok kom inn aptr. Eyólfr spurði hvörr kominn væri. Bóndi segir, at sá var utan úr Dalnum. Eyólfr mælti: hvat mun tíðt um Austinennina ? Bóndi segir Jxá hafa utan látit. Eyólfr kvað þá eigi orðit hafa, sem hann vildi, ok reið heim; ok tveim nóttum síðarrspurði hann, at þeir höfðu eigi út'látit, ok sagði reiði á bónda, ok kvað haim rángt hafa við sik gjört; ok er þorvarðr spurði þetta, sendi hann honum 20 skjólna ketil ok stóðhross af Fornastöðum. Síðan lögðu þeir þorvarðr skipinu út undir Hrís- ey; byrr var enginn, en bátrinn lauss, ok' fór þá innan frá landi, þar var rekkjumaðr2 í skut; þá stóð maðr upp, ok mælti: hvort er sá maðr á skipi, er Márr heitir, ok hafi sér far tekit ? Hanrt kvaðst þar vera. þá mælti maðrinn: tak þú við þorvaldi hinum líkþráa, frænda þínum, eða vér munum banna þér far. Síðan tók hann við hon- um: ek á fé á landi inn hjá mönnum, (segir hann), ok skal ek þángat fara með hann; síðan kom hann aptr, ok kvaðst sét hafa ráðstafa fyrir l) bátr, $. *) skrifast reykjumaör í A.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (108) Blaðsíða 98
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/108

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.