loading/hleð
(24) Blaðsíða 14 (24) Blaðsíða 14
14 Ljósvetníngasaga. 5K. |iá þótti vera hinn bezti kostr, ok þat var mál inanna, at tal þeirra Sörla bæri saman opt; kom þat fyrir Guðmund, ok kvaðst hann ætla, at eigi þyrfti orð á því at gjöra; en þá er hann fann, at eigi varð viðsét, lagði hann þó aldrei eitt orð í við Sörla, en lét fylgja ofan til þverár þórdísi til Einars. þat varð enn svá, at þángat bar komur Sörla. Ok einn dag, er þórdís gekk út til lérepta sinna, var sólskin ok sunnanvindr ok veðr gott; þá getr hún at líta, at maðr reið í garðinn mikill; hún mælti, er htin kendi mann- inn: nú er mikit um sólskin ok Sunnanvind, ok ríðr Sörli í garð; þetta bar saman. Ok líða nú fram stundir, ok fór svá fram til þíngs um sum- arit, ok ætlaði Sörli aptr til frænda sinna; ok á þínginu gekk hann einn dag til Einars þverær- íngs, ok heimti hann á tal við sik, ok segir svá: ek vildi hafa liðsiiini þitt, til at vekja bónorð við Guðmund bróður þinn til þórdísar, dóttur hans. Ek skal þat gjöra, segir Einar, en opt virðir Guðmundr annarra manna orð ekki minna enn mín; síðan gekk hann til búðar Guðmundar, ok hittust þeir bræðr, ok settust á tal. þá mælti Einar: hversu virðist þér Sörli? Guðmundr mælti: vel, því slíkir menn eru vel mannaðir fyrir hvervetna sakir. Einar mælti: hversu er þá? eigi skortir hann ættina góða ok mannvirð- íng ok auð fjár. Satt er þat, segir Guðmundr. Einar mælti: koma mun ek orðum þeim, er Sörli lagði fyrir mik, sem er, at biðja þórdísar dóttur þinnar. Hann svarar: ek ætla þat fyrir margs sakir vel fallit, en þó fyrir orðs sakir annarra manna,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.