loading/hleð
(32) Blaðsíða 22 (32) Blaðsíða 22
22 Ljósvetníngasaga. 7-8 K. eru verri, ok vil ek gefa Jiér hvorutveggju til Jiess, at J)ú leggir ekki í móti mér, J>á er mín sæmcl liggr við. Ofeigr mælti: J>iggja máttu gjöfina af J>ví, at eigi fylgir undirliyggja við J>ik. Guðmundr kveðst eigi vita, hvat bætast mundi í J>ví, J>ó hann J>ægi eigi; síðan fór hann, ok J>ótti Ofeigr mjök hafa vaxit af J>essum viðskipt- um J>eirra Guðmundar. Vn&ubrandr \wrke,lsson frá Laxamýri ferr utaru 8. J>orkell hét maðr, er bjó á Mýri, hann var góðr bóndi; Brandr hét son hans, hann var mikill maðr ok sterkr, ok var kallaðr Vöðu- hrandr; hann var maðr ódæll ok illr viðreignar, ok heldr óvæginn, svá at trautt mátti faðir hans halda vinnuhjónum fyrir honum. Eitt sumar kom skip af haíi norðr við Tjörnes, J>at áttu J>rænzkir menn, hét annar J>órðr, en annar Sig- urðr1; J>at var J>á siðr, at hásetar vistuðust fyrr, enn stýrimenn. Einn dag reið Vöðubrandr til skips, ok fann stýrimenn; J>eir spurðu, hvat manna hann væri; hann kvaðst vera bóndason. J>eir spurðu, ef faðir hans mundi vilja taka til vistar menn; en hann kvað J>ar ekki útlendra manna vist: er J>ar fámennt ok daufligt, en J>ó er annar meiri annmarki á; J>eir spyrja hvörr sá væri; hann svarar: sá, at enginn má við mik skapi koma; J>eir kváðust á J>at mundu hætta. Brandr svarar: J>á mun ek J>etta mál tala við föður minn. Haim ríðr heim, ok segir föður sínum, at hann heíir tekit við stýrimönnum. Jaorkell kvað J>at vera hætturáð: en vel J>ætti mér, ef J>ér yrði sæmd ') Sigmuudr, B.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.