loading/hleð
(35) Blaðsíða 25 (35) Blaðsíða 25
8-9 K. Lj ósvetníngasaga. 25 Brand. Síðan gekk Hárekr til rúms síns, ok slær nú til spotts við Brand; en Brandr gjörði sik ekki ó'ðan, ok sló í gaman. [Hárekr kvað hon- um svá við þelta verða, sem hann hefði opt harðrverit1. En um morguninn, er menn voru komnir í sæti sín, gekk Brandr fyrir Hárek, ok keirði öxi í höfuð honum, ok vo hann; nú spretta upp hvárirtveggju, ok varð þraung mikil. þeir bræðr gátuBrandi í burt skotit, ok buðu boð fyrir hann frændum Háreks; en með þvi, at hann var óvinsæll, þá tóku Jieir fébætr; gekk J>á upp fé Jjat allt, er Brandr hafði haft af Islandi, ok meira annat. Síðan spurðu |>eir bræðr, hvat Brandr vildi ráða sinna; hann kvaðst vilja fara til Is- lands, J)ótt nú væri eigi sýn fararefni. Sigurðr kvaðst eigi við fleiri mönnum tekit hafa af Is- landi enn svá, at hann skyldi hafa penínga slika, sem hann hafði til hans haft: ok eru hér nú 15 hundruð þín, ok varit í norrænan eyrir. Síðan fylgdu J>eir bræðr honum til skips, ok skildu við hann eigi fyrr, enn [>eir létu í haf; þakkaði Brandr þeim sína liðveizlu, ok skildust vinir. Skipi J>ví byrjaði htt, ok tóku J>eir Reyðarfjörð at áliðnu sumri; snemma tók at hausta, ok gjörði færðir Jnmgar sökum snjófa. Tiltektir V'ötiubrands hjá porkeli Geitissyni i Krossavík. 9. J>orkell Geitisson bjó2 í Krossavík í Vopnafirði; J>á var á vist með honum sá maðr, er Einar hét, hann var Reykdælskr; en er hann frétti at Vöðubrandr var útkominn, J>á bjó hann •) V. I 1). *) Já, b. V. B, S.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.