loading/hleð
(46) Blaðsíða 36 (46) Blaðsíða 36
36 Ljósvetuíngasaga. 13 K. með’ Guðmundí, er Jjorsteinn het, ok gjörðíst verkstjóri; ekki var hann stórrar ættar, en mann- aðr vel. |)á bjó jþórir Helgason, Yalþjófssonar, Helgasonar hins magra, at Laugalandi' 1 Hörgár- dal, hann var goðorðsmaðr ok garpr mikill; Geir- laug hét kona hans, hún var skörúngr mikill ok vel mennt. Einar bjó þá at þverá, spekíngr mik- ill, ok vinr þóris2 Helgasonar; þeir veittust at öllum málum. Fátt var með þeim bræðrum, Einari ok Guðmundi, þvíat Guðmundr sat mjök yfir metorðum manna norðr |>ar. þorkell hákr, son þorgeirs lögsögumanns, bjó þá at Oxará í Ljósavatnsskarði; hann var einlyndr ok hetja mikil, hann hafði fátt hjóna, ok átti þá3 sökótt. Bruni hét maðr, er bjó í Gnúpufelli; Eylífr4 hét bróðir hans, ok var kallaðr skyti, mikill ok vaskr maðr; þeir höfðu goðorð, ok voru komnir frá Helga hinum magra. þat er frásagt, at þorsteinn kom at máli við Guðmund ok mælti: svá er mál með vexti, at ek hefi hér uppsezt at þér, ok tekit hér þrifnað, nú vilda ek leita inér kvon- fángs, ok hafa þartil yðart liðsinni. Guðmundr mælti: þú munt þetta áðr hugsal hafa, hvar niðr skal koma, en heimil munu þartil vor orð. Hann svarar: rétt getr þú, hugfest hefi ek þetta; kona heitir Guðrún, ok er frændkona bóndans á Bæsáf, ok er þar matselja fyrir búi, hennar vilda ek at þú beiddir mér til handa; þín orð munu þar meira metin fá, enn mín mörg. Guð- mundr svarar: ek kalla þat jafnligt okvelleitat, ') Laugarlandi, B. 2) fárííar, C her. 3) pá, B, C. 4)Ey- ólfr, Lt. s) Bæisá, B alstahar; Bægisá, C alstaiar.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 36
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.