loading/hleð
(60) Blaðsíða 50 (60) Blaðsíða 50
50 Ljósvetníngasaga. 15-16 K. skikkju þinni, er þér hafa lengi áðr augu til- staðit! ok kastaðiEinar skikkjunni til hans. Guð- mundr mælti: eigi mun ek við henni taka, selt hefi ek hana ok fullu verði, haf þú nú alltsaman, skikkjuna ok andvirðit! ok get ek at svá búist þú um, at J)ér verði at bæði heimska ok klækis- skapr; nú mun ek eigi kaupa at J>ér vandraun né frelsi1, ok ertu makligr at sitja í nokkru vandkvæði. Einar mælti: er nú jafnmjúkliga mælt, ok J)á, er þú komst á fund minn með skikkjuna? ok væri þat víst góðr gripr, ef eigi hefði vélar undir búit. Guðmundr mælti: kasta þú niðr skikkjunni, ef þú vilt! fyrr skal hún fúna, enn neinn taki hana upp. Einar reið heim með skikkjuna, ok skildu þeir bræðr at því. Frá þeim brœð'rum, ok því, er "þórir býðr Guðinundi til hólmgaungu. 16. þat er sagt frá þeim bræðrum, þá er þeir voru úngir, at Guðmundr átti sér fóstra sköllóttan, ok unni hann honum mikit; ok einn dag svaf hann úti í sólskini, ok settist mý margt á skalla honum, en Guðmundr rakaði á burt með hendi sinni, ok þótti honum sem fóstra sín- um mundi mein at verða. Einar mælti: högg þú til öxi þinni, vinr! í skalla karlsins. Hann gjörði svá; skallinn blæddi, en mýit hófst upp, en karlinn vaknaði, ok mælti: erviðt er nú, Guðmundr! er þú vinnr á mér. Hann svarar: nú finn ek í fyrsta sinn, at ráðin Einars eru eigi af heilu við mik; má vera at því komi opt, at heldr eldist2 hér lángr óþokki af. Einar [fann 1) ófrelsi, 2) |>eim, ofaukiti L A.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (60) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/60

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.