loading/hleð
(62) Blaðsíða 52 (62) Blaðsíða 52
52 Ljósvetmngasaga. 16 K. sjálfdæmi sitt, en Jjórir vildi ekki fé bjóða. Einn dag at lögbergi, þá er menn höfð’u lokit þar lögskilum at mæla, þá spurði þórir 'Helgason, hvort Guðmundr væri at lögbergi. Hann kvaðst þar vera. þá mælti þórir: vinir vorir margir ok göfugir menn hafa lagt ámæli við mik um málaferli okkar, ok veita mér ámæli fyrir þat, at ek vil eigi fé bjóða fyrir sakir þær, er þú hefr á hendr mér, skal nú eigi svá lengr fram- íara; skal nú bjóða þér þess betr, sem ek hefi lengr frestat, ok vil ek hjóða þér handsöl mín, ok gjörð Einars bróður þíns. Guðmundr svarar; öngvum manni ann ek at gjöra um þessi mál, nema sjálfum mér, ætla ek nú at þú skulir vita, at þér Hörgdælir hafið lengi haft tvímæli á, hvorr okkar væri ríkari. þórir mælti hátt: eigi mun ek enn láta þrjóta boðin við þik, Guðmundrl þvíat ek veit at þér þikir annat miklu stórmann- ligra við mik, enn um haframerkíngina þóris Akrakarls, þvíat ek veit at þú kennir mér þat, er margir mæla, ok [eru eigi minna afvaldir, at ek hafi mælt rángliga við þik1; vil ek þat nú reyna [at þat eru eigi sannmæli2, því ek vil skora á þik til hólmgaungu, at þú komir á 3 nátta fresti í hólm þenna, er liggr í Oxará, ok menn hafa áðr vanir verit á hólm at gánga, ok ber- jumst þar, svá sem forn lög liggja til; ætla ek, áðr enn þeim fundi ljúki, at færast skal af tví- mælit, hvort sannara er, at þú sért maðr snjallr ok vel hugaðr, eðr sé hinn veg, sem vér höfum ') er ck eigi minna afvaldr, enn aiJrir, 11. -) hvort Jietta eru sanninæli eSa eigi, 11.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (62) Blaðsíða 52
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/62

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.