loading/hleð
(63) Blaðsíða 53 (63) Blaðsíða 53
16-17 K. Ljósvetníngasaga. 53 áðr orðnm tilkomit, ok allmargir hafa sagt fyrir oss, at þú sért eigi snjallr. þá er mikit óp gjört at orðum hans; en menn skildu óhappalaust þar um sinn at lögbergi. Ráð Vigfúsar Vígaglúmssonar, ok vitrleiki Einars Eyólfssonar. 17. f>eir bræðr Guðmundr ok Eínar gengu Jiat kvöld til aptansaungs, sem ]>eir voru vanir, ok var Guðmundr allkátr; en eptir um nóttina, J>á er heldr tók at morgna, vaknar Vigfús Víga- glúmsson, ok mælti til Guðmundar: lítt sefr J>ú í nótt, hyggr J>ú eigi gott til hóimgaungunnar við J>óri? eðr hvern veg ætlar J>ú at fara með málurn J>ínum? Guðmundr svarar: smátt bregðr slíkt svefni minum, en ráðit hefi ek skjótan úrskurð um J>etta mál okkar Jjóris, J>víat hann bauð mér J>at, er ek átta honum at bjóða; ætla ek at hamíngja ok málaefni muni skipta með okkr hólmgaungunni; ætla ek mál vera, at færa af hendi illmælit. Vigfúsmælti: nú mun ek J>ví viðbregða, at ek hefi eigi fyrr náð við J>ik at tala, Guðmundr! at ek mun vera maðr miklu vitrari enn J>ú, fyrir J>ví at ek sé at J>ú ert verr enn dáðlauss, en ek kann J>ér gott ráð hér til, J>at er virðíng J>ín má vaxa við, en J>ú munt verða í öngri mannhættu, muntu eigi J>urfa minna til at kosta, en af málum hafa J>at er J>ú vilt. Guðmundr leit við honum ok mælti: nú er enn komin gautun J>ín, eðr hvat J>ikist [>ú kunna at sjá [>at í [>essu máli, er ek sé eigi? Vigfús svarar: ek mun gánga til lögbergis í dag; síðan
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (63) Blaðsíða 53
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/63

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.