loading/hleð
(67) Blaðsíða 57 (67) Blaðsíða 57
18 K. Ljósvetníngasaga. 57 tll flugumanns; hann veik at honum, ok mælti: hvat heitirþú? Ek heiti þorbjöm1, segir hann, ok kallaðr Rindill, austíirðskr2 at ætt. Guð- mundr mælti: viltu kaupa við mik nokkru? Hann svarar: hvörr ertu ? Ek heiti Guðmundr, ok er Eyólf'sson. Vel veit ek nú, kvað hann; ek heyri sagt, at flestir fráfælist þf þér3, en fátt hefi ek til kaupa, ek em félítiil. Guðmundr svarar: meirr kemr mér fleira enn fé; máttu nú koma [á leið vora 4, ok leita þá til margra vista, en ráð J)ik hvörgi, en ek mun þá tilkomaL þetta var nú ráðit, ok riðu menn af þínginu, ok komu þeir á Eyfirðínga leið; þar kom Rindiil, ok varð alihjaldrjúgr við marga menn. þá mælti Guð- mundr: hvörr er sá maðr, er nef hefir í eyra hvörjum manni, ok falar til missra® vistax, en ræðr enga? Hann svarar: ek heiti þorbjöm, eðr viltu taka við mér, Guðmundr? Hann kvaðst þat gjöra, ef hann vildi: þvíat við þurfum marga vega manna; síðan fór hann þángat, ok var þar um hríð. Ok einn dag mælti Guðmundr: mun nú eigi ráð, at þú takir til sýslu? Hann lét þat vel fallit; ok var honum fenginn ljár, ok sló hann. Guðmundr mælti: ekki muntu þessu verki vanr vera, eða þiki þér nokkut hægra, at ríða með til laugar um daga? Hann kvað þat enn hægra. Svá fór enn fram, at eitt sinn mælti Guðmundrr nú er á þá leið, at nokkut er á hönd- um; ek vilda hafa nokkut fyrir mitt, ok er eigi örvænna, at ek gjöri þik tignum mönnum kunn- 1) l’orstcinil, D alstaiíar. ") sunnlenikr, D. ’) þik eigi, B. 4) þannig B; jiángat i sumar, A, S. 5) þannig B; koma A; koma, segir liaun, S. 6) ýmsra, B.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (67) Blaðsíða 57
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/67

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.