loading/hleð
(72) Blaðsíða 62 (72) Blaðsíða 62
62 Ljósvetníngasaga. 19-20 K. áðr leitat flestra lækjanna1 annarra, en mjólkina hygg ek hann ekki fyrr hafa drukkit, enda ráðstu nú híngat ok finnumst við, þvíat nú liggja úti iðrin mín, [þat hefir þer jafngjarnt verit, er J)ik lysti þessa2. Síðan drápu þeir hann. J)á mælti Guðmundr: vill húsfreyja ekki tilbeina [með oss3, at Jyorkell sé jarðaðr? Hún svarar: Jiat vil ek víst eigi, ok verið á burt sem fyrst, ok betra J>iki mér at vera hjá honum dauðum, enn yðr lifandi. Síðan riðu Jjeir á burt, ok hittu Einar Konálfson; hann fagnaði Guðmundi vel, ok spurði tíðenda. Guðmundr mælti: dauðan segi ek J>ér J)orkel hák. Einar svarar: eigi J>arf at sökum at spyrja, ætla ek nú at J>ú munir taka við fé J>ínu, ok bjóða bætrLjósvetníngum. Síðan var fundr áttr, ok kom J>ar Guðmundr ok Einar Konálfson ok J>eir synir J)orgeirs, T'jörfi ok Höskuldr. Einar mælti: spurt munu J>ér hafa líflát J)orkels, ok munu J>at eigi margir kalla sak- leysi, en Guðmundr vill yðr bætr bjóða ok stinn manngjöld, en ekki er J>ess at vænta, at Guð- mundr flýi land sitt, mun hann ok um kyrt sitja. Höskuldr svarar: J>at er nú framkomit, er J>ér hafið lengi umsetit, ok ótrúligri munu sættir vor- ar verða, J>ótt Guðmundr hafi nú ríki mikit. Tjörfi svarar: eigi mun J>at mitt ráð, at neita fé- boðinu. Síðan greiddi Guðmvmdr fé upp, ok voru sáttir at kalla. Eylifr í Gnúpufelli drepr Rindil, ok frá þvi, er Hlenni í Saurbœ kemr honum undan. 20. Rindill fór heim með Guðmundi, ok lét l) ldækjanna, D. 2) v. i B, D. 3) vorn, D.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (72) Blaðsíða 62
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/72

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.