loading/hleð
(89) Blaðsíða 79 (89) Blaðsíða 79
23 K. Ljósvetníngasaga. 79 meÓferð vili Jier hafa? þvíat frændr vorir allir vilja með Eyólfi vera, nema Hrafn Jjorkelsson frá Ljósavatni, hann bjó J>á at Lundabrekku í Bárðardal, hann vænti ek oss sinni eigi síðr, hann skortir eigi vitj kona Hrafns var ættuð úr Guðdölum1; nú vænti ek at hann fái til nokkut ráð, at vér fáum hærra hlut, ok yrði svá vel, at Eyólfr réðist norðr híngat, athann hefir skamt- aðar erendi. Höskuklr mælti: auðsýnt er, at vér stöndum við. Síðan hittu þeir Hrafn, ok bar Höskuldr málit upp, ok mælti: spurt muntu hafa óþykktar sviplsólfs ok Eyólfs til vor enn at nýu; nú viljum vér í móti rísa með Jnnuráði. Hann svarar: þú segir satt, Eyólfr vill nú gánga yfir alla þjóð, en þeim þikir ekki til vor koma, nema til Jjorvarðar eins, ok er mér til nokkrs; en farið nú til Oðslu, ok hittið Ótrygg, ok bindið hann í liði með yðr, ok til vina vorra í Hnjóska- dal, |>víat ek kenni ofsa Eyólfs, at hann mun norðr híngat leita, verum J>á viðl>únir ok leyn- um Jjorvarð. J>at er sagt J>at sumar, at Eyólfr átti sainkomu í héraði, ok mælti: J>at er yðr kunnugt, at ek em kallaðr höfðíngi yðvarr; nú J>iki mér sem J>at muni sannligt kaup með oss, at hvorir veiti öðrum at réttum málum, ok at J>ér styrkið oss til ímóts við mína ágángsmenn, en ek sé yðarrliðsinnismaðr í yðrum nauðsynjum. Mönnum J>ótti J>etta vel sagt. Síðan reið Ey- ólfr til Hrafnagils til Einars Arnórssonar, hann var virðíngamaðr ok vinr Eyólfs, okmælti: svá er J>ví máli háttat, er ek vil ræða við J>ik: mér *) Goðdölum, S.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (89) Blaðsíða 79
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/89

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.