loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 stykkjuðum, öngum, rótaskotum eða fræi. Al- gengast er tvennt hið fyrst nefntla; fræið er miður notað en skyldi. Lengi hefur verið efi á Iivort betra væri að sá heilum jarðeplum eða stykkjuðum, þannig, að hvert stykki Iiefði eitt eða íleiri augu. Reynslan er með liinu fyrra, og tilraunir manna sýna, að betra mun, að sá lieilum járðeplum. Samt sem áður gengur liálfu eða meira en hálfu minna til útsæðis, þegar jarðeplin eru stykkjuð, en þess ber að gæta að stykkin verði ekki of smá, og augun sjeu ekki mjög ber. jiegar sá skal í heilar ekrur, er þetta nauðsynlegt, en ef sáð er í garða í heð, þá er vissara að sá jaröeplunum heilum. En við báðar aðferðirnar er það aðgætamli, að jafnan skal velja hin stærstu jarðepli og heztu til útsæðis; þessa er, því miður, opt og einatt ei gætt. Smæstu jarðepli hverrar kyngreinar eru jafnan ófullkomnust, og gefa því minnsta og lakasta uppskeru. jiegar jarðeplin eru stj-kkjuð, þá er bezt að breiða stykkin út og viðra þau nokkra tlaga, áður en þeim er sáð. Við það kemur húð á þau, sem hlífir þeim við of skjótum fúa í moldinni. "þegar jarðeplin hafa skotið öngum, áður en þeim er sáð, þá má skera þá af, og leggja marga af þeim í eina holu. Með því sparast útsæöi, því jarðelpinu sjálfu (angamóðurinni) má sá í aðra holu. Eins má og brjóta jarðeplaleggina burtu, þegar þeir


Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki
http://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.