loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 eða sett niður með hæfilega löngum millibil- uin, eða j)á, ef nóg er til af útsæði, er ófiörfu jurtununi fleygt burt, svo ekki verði of þjett i beðinu. En of jijett eríbeðinu, ef ekki er 9 eða 10 jninilunga rúm autt á alla vegu kring- um bverja jurt. Að öðru leyti er með jiær far- ið eins og önnur jarðepli, og illgresi má ekki fiolast í kringum þær. Á jiriðja ári bera þær góðan ávöxt, og 8 eða 10 árum siðar baltla þær sjer óskenulum, jiegar þeiin er jafnan sáð í góða jörð, og stærstu og beztu rótarhnúðarnir eru ætið teknir til útsæðis. 3>egar jarðeplaleggurinn er orðinn 6 jiuml. bár, skal breykja jieim. I beðinu er þetta gjört ineð breykijárni, og er moldinni sem bezt hreykt upp með leggnum, og illgresiö um leið numið burt. Á stórum ökrum er það gjört með breykiplógi, sem ekið er þvert og endilangt milli allra raða, svo að moldin rótast upp báðu- megin að leggnum. Hreykja skal jarðeplum að minnsta kosti tvisvar, og optar, ef þörf er á. jiegar jarðeplaleggurinn fer að gulna og fölna, þá eru jaröeplin fullþroska, og skal þá taka þau upp þegar, því upp frá því vaxa þau ekki meira. I beðum er þetta gjört ineð reku eða spaöa, en á ekrum með plógi. Jegar bú- ið er að taka jarðéplin upp, þá eru hin sködd- uðu látin sjer, og bin síöan aðgreind; hin


Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki
http://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.