loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 afii manna; |)ví auk þess, að fiau eru svo al e;eng, eins og allir vita, f)á erogálitið, að nyt- semi f>eirra sje 6 eða 10 sinnum meiri en af nokkurri korntegund, sem menn f>ekkja. jiað sem einkum veitir jarðeplunum fyrirrúm fyrir öllum korntegundum er það, hvað f>au eru á vaxtarsöm, livað þau þrífast vel, hvað þau eru frjófsöm. 5au misheppnast mjög sjaldan, og hafa enn J>að ágaéti, að þeim er svo óhættfyr- ir skemmdum af veðráttu eða loptslagi, og pödd- ur og ormar leggjast varla nokkurn tíma á f>au. I staðinn fyrir, að j>au gjöri jarðveginn magr- ari, eins og korntegundirnar og aðrar jurtir með smáum rótum gjöra, f>á er f>að víst, að f>au ► bæta hann; f>ess vegna má sá jarðeplum 12, 15 eða fleiri ár í röð í sama reit, án þess að frjófsemi lians minnki við það, en með korn- tegundir fer fjærri, aö svo megi að fara. Enn hafa og jarðepli það fram y fir aðrar matjurtir, að ny tsemi þeirra er svo margskonar og mikil í búi manns, bæði til xnanneldis og fyrir fóður handa peningi. Efni jarðeplanna, er vatn, mj'öl og eins- konar slefja fpykkur vökvi, seigur, sem er nærri pví óvppleysanlegur, glutton). I einu púndi af jarðeplum eru 24 eða 25 lóð af vatni, 7 eða 8 lóð af mjöli og 1 eða 2 grön af slefju. Afþessu má sjáhvað tilþess kemur, að jarðepla mjöl er4eða5 sinnum drýgra, og hefur i sjer4 eða 5sinnum meira næringarefni en jafn mikiðafheilum jarðeplum.


Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki
http://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.