loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 Dnptbernaniir eru samgrónir, og ávöxturiim er tvíliöfftað ber meft mörgum frjókornum. Jurtin á heiina í syftri hluta Vesturálfu, í Perú, en tímgast nú um alla Norðurálfu. Árið 1565 flutti ínaiisalinn Hawkins hin fyrstu jarðepli til Norfturálfunnar; kom hann meft j)au frá Ný - Granada, í syftri hluta Vest- urálfu til Irlands. Tuttugu árum síðar kom hinn nafnfrægi Franz Drake meft jarftepli frá Virginiu til Englands. Um 1590 urftu þau kunn á Italíu, en svo gekk útbreiftslu þeirra treg- lega, aft árið 1616 voru þau lögft áborð Frakka konungs og hirftar hans, eins og einn hinn sjaldgæfasti matur. Urn 1720 fluttust þau til Jjóftverjalands, 1726 til Svíþjóftar og 1743 varð einhver Jrýöverji til aft flytja þau til Dan- merkur. Smásaman hafa ræktun, loptslag og jarft- vegur fætt af sjer margar kyngreinir (Afarter) jurtar þessarar, sem ræturnar umlan eru orönar 'svo algeng fæða fyrir rnenn og fóftur handa peningi. Á Englandi, þar sem jurt Jiessi er nú yrkt með inestri alúð og atlnigá, eru kyngreinir jarfteplanna þegar orftnar milli 60 og 70 að tölu, og hver annari í einhverju frá- brugðin. En varla eru þær þó allar saman kyngreinir í raun og veru, sem aögreina megi liverja frá annari, því naumast mundu þær halda einkunnum sínuin í hverjum jarftvegi,


Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki
http://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.