loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 bekk sjerilagi, lieldur skal kenna þær í aukatimum, en ekki i hinum reglulegu kennslutimum, og leiöir þá af því, aö kennslan fyrir hvern pilt verður að vera, þegar tími og tœkifoeri er til. Jeir piltar, sem sitja í fyrsta bekk,.geta þó eigi tekið þátt í tilsögninni í þessum málum. Auk vísindagreina þeirra, sem nú eru þegar taldar, skal láta pilta fá tœkifœri til, að taka sjer fram í skript og söng, og þeim sagt til í því. Venja skal og pilta við fimleika og uppdráttarlist, þegarþví verðurvið komið, ogaösvomiklu leyti, sem orðið getur. Jó er eigi ætlazt til, að piltar afli sjer íþróttalegrar leikni í uppdráttum, heldur skal sú kennsla til þess, að þeir verði laghentir og sjónhagir. 5. grein. Kennslunni í tungum þeim og visindagreinum, sem taldar eruínæstu grein lijer á undan, skal þannig haga, og henni miða jtannig áleiðis í þeim bekkjum, þar sem liver grein er kennd, að eins langt verði komizt, og fyrir er mælt, án þess þó, að piltum nokkurn tíma sje of boðið. Skal skólastjóri stinga upp á öllum þeiin reglum, sem hjer af leiðir og nauðsyn ber til; hann skal og á liverju ári senda yfirumsjónarmönnum skólans til samþykktar frumvarp um tilhögunina á kennsl- unni næsta vetur, og stinga upp á kennslubókuin þeiin og rithöfundum, er lesa skal. 6. grein. Hvernig skipta skuli lestrartímum í hverri viku niður á vísindagreinirnar, það skal á kveða hvert ár með lestrartöílu; skal senda töflu þessa yfirumsjónarmönnum skólans til samþykktar. Einungis er það hjer sett sem almerin regla, að kennslutímar fyrir hvern lærisvein í lærdóinsgreinum öllum til samans, að fimleikakennslu einni undanskildri, skuluímesta lagi vera þrjátíu og sex á hverri viku, en mega með engu móti vera fleiri; miklu fremur skulu stjórnendur skólans láta sjer annt um, að kennslutímar sjeu færri í viku, einkum í efsta bekk, svo að piltar fái því meiri tíma til frjálslegs og samanhangandi lesturs utan kennslutímanna. Yfiruinsjónarinenn skólans skulu senda stjórnarráðinu yfir kennslumálefnunum þriðja hvert ár bæði kennslufrumvörp þau, sein um er talaö í 5. grein, og lestrartöflur þær, sem nefndar eru í þessari grein. 7. grein. Skólaárið byrjar 1. dag októbermánaðar, og endar 30. dag septembermánaðar. 8. grein. Á skólaárinu skal þá að eins verða hlje á skólakennslu, þegar lögboðin leyfi eru, og eru þau þessi: 1, Jólaleyfi; það er frá 24. degi desemberinánaðar til 2. d. janúarmánaðar, að báðum þessum dög- um meðtöldum, svo aö kennslu skal byrja aptur 3. d. janúarmánaðar; en beri hann upp á laug- ardag eða sunnudag, þá skal hana byrja næsta mánudag á eptir. 2, Páskaleyfi; það er frá miðvikudegi fyrir skírdag og til þriðja í páskum, að báðum dögum meðtöldum. 3, Hvitasunnuleyfi; það er frá laugardegi fyrir hvítasunnu og til næsta þriðjudags á eptir, að báðum dögum meðtöldum. 4, Sumarleyfi eða aðalleyfi; það er frá 1. degi júlimánaðar til 30. d. septembermánaðar, eða þrjá síðustu mánuði skólaársins. 5, Jessi smáleyfi: siðari hluta fimmtudagsins fyrir hinn almenna bœnadag, og sumardaginn fyrsta; auk þess mú skólastjóri gefa piltum leyfi hálfan dag í mánuði hverjum, en þó svo, að leyfi þau beri ekki öll upp á sama vikudag. 2


Underviisningsplan og Examenbestemmelser for den lærde Skole i Reykevig =

Ár
1852
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Underviisningsplan og Examenbestemmelser for den lærde Skole i Reykevig =
http://baekur.is/bok/df979155-543a-4970-a907-b618f23b05de

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/df979155-543a-4970-a907-b618f23b05de/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.