loading/hleð
(21) Blaðsíða 17 (21) Blaðsíða 17
17 greinir J>ær í rithöfundum og J>au atriði í öðrum visindagreinum, er reyna skal lærisveina í. Annan |>átt eiga prófdómendur eigi í prófinu. 4. 5eir, sem taka þátt í hinu munnlega prófi í hverri visindagrein og dómnum um J>að, þeir hinir sömu skulu og doema um liina skriflegu úrlausn í Jieirri visindagrein. Um hina islenzku ritgjörð skuluog J>rír dómendur dœma; skal einn þeirra J>riggja vera sá, sem kennir islenzku í 4. bekk. 15. grein. Við burtfararprófið skal gefa lærisveinum einkunn fjrir það, hvemig þeir reynast í hverri visindagrein fyrir sig; en úr öllum þessum einstöku einkunnum skal gjöra eina aðaleinkunn eptir þeim reglum, er nú skal greina. 1, Hinar einstöku einkunnir eru sex, J>. e. ágœtavel, dável, vel, laklega, illa, afarilla. 2, Hinir þrir prófdómendur, hvort heldur er í skriflegu prófi eða munnlegu, gefa hver um sig einhverja af liinum sex einkunnum, sem nú voru tahlar; úr þessum þremur einkunnum skal gjöra eina einkunn í þeim prófgreinum, sem prófið er að eins einfalt í; en í hinum greinunum, sem reyna skal lærisveina í bæði skriflega og munnlega, skalá sama hátt gjöra eina einkunn úr atkvæðum hinna þriggja prófdómanda í hvoru prófinu fyrir sig, liinu skriflega og hinu munnlega, og því næst búa til úr þeim tveimur eina einkunn, er nái yfir alla prófgreinina, nema í latínunni einni; í henni skulu einkunnirnar vera tvær, önnur fyrir það, hvernig læri- sveinum tekst að leysa hið skriflega verkefni af hendi, og hin fyrir munnleg svör þeirra. 3, Eptir þessu yrðu þá 14 einkunnir fyrir þær 13 prófgreinir, sem nefndar eru í 4. grein undir töluliðunum 1 til 13. En með því eigi skal telja einkunnina í ebresku til aðaleinkunnar, þá skal aðaleinkunnina búa til að eins úr þrettán einstökum einkunnum, hvort sem lærisveinninn er reyndur í ebresku eða ekki. Aðaleinkunnir eru þrjár, og heita fyrstu einkunn, önnur ein- kunn og 'priöja einkunn. Við fyrstu einkunn má bœta J>eim viðauka ágætlega (med Ud- mærkelse). 4, Hlutfallið á milli hinna einstöku einkunna og aðaleinkunnarinnar skal þannig ákveða, að tvær samkynja einkunnir, og hin þriðja, sem sje tveimur stigum lægri, þær þrjár einkunnir skulu jafngilda þremur einkunnum, sem þar sjeu á milli; eptir því verða tvö ágætavel og eitt vel jöfn við þrjú dável, o. s. frv. Samkvæmt þessu hlutfalli verður tölugildi einkunnanna það, að ágætavel verður jafnt S dável — — 7 vel — — 5 laklega — — 1 illa — — -f- 7 afarilla — — 23 5, Aðaleinkunnina skal þvi ákveða eptir tölugildi allra hinna einstöku einkunna samtals á þá leið, að til fyrstu einkunnar ágætlega þarf að minnsta kosti tölugildi það, sem 7 á- gætavel og 6 dável hafa samtals; — fyrstu einkunnar þarf tölugildi það, sem 7 dável og 6 vel hafa samtals; — annarar einkunnar þarf tölugildi það, sem 7 vel og 6 laklega hafa samtals; — þriðju einkunnar þarf tölugildi það, sem 5 vel og 8 laklega hafa samtals. 3


Underviisningsplan og Examenbestemmelser for den lærde Skole i Reykevig =

Ár
1852
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Underviisningsplan og Examenbestemmelser for den lærde Skole i Reykevig =
http://baekur.is/bok/df979155-543a-4970-a907-b618f23b05de

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/df979155-543a-4970-a907-b618f23b05de/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.