loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
5 .sjeu [>eir staðfestir, og verða [>eir [>ó að vera fullra tólf ára, en [>eir geta eigi orðið heimasveinar, fyr en [>eir eru staðfestir. Hvorttveggja [>etta leyfi er }>ó þeim skildaga bundið, að meðmæling skólastjórans (rektors) fylgi bónarbrjefi piltsins um inntöku í skóla, bæði að [>ví leyti, sem nær til gáfna piltsins og andlegs þroska. 4. grein. Til að geta veitt hinum almenna tilgangi, sem áður er.nefndur, fullnustu, á liinn lærði skóli að sjá um, að piltar verði guðrœknir og siðprúðir, og jafnframt leiða þá til ihugunar á framföruni mannkynsins, eptir sem timar bafa liðið fram, og einkum á binni upphaflegu menntun fornaldar- inanna, með því hún er undirstaðan undir menntuninni á liinum síðari timum; einnig skal skólinn koma þeim til, að íbuga stœrðalögin og hið ytra líf náttúrunnar, sjá um, að þeir verði vel kunnugir tungu sinni og bókmenntum hennar, og ryðja þeim veg til fremri menntunar. Af þessu leiðir, að kenna skal tungur þær og vísindagreinir, er nú skal telja. 1, Islenzka. Ilana skal kenna í öllum bekkjum: skal þeirri kennslu svo haga, að piltum lærist að tala hana og rita hreint, rjett og lipurt; smásaman skal og kynna þeim bókmenntasögu Islendinga og helztu rit. í allri tungumáiakennslu skal hafa íslenzkuna, til að gjöra piltum skýrar og skiljanlegar hinar almennu málfrœðislegu hugmyndir, og þessar málfrœðislegu hug- myndir á að heimfœra upp á íslenzkuna. í efri bekkjunum eiga islenzku ritgjörðirnar að vera þannig lagaðar, að piltar komist á þann rekspöl, að þeir geti ritað um eitthvert efni af eig- in rammleik. 2, fíanska. Hana á að kenna piltum, frá því þeir koma í skóla, og þangað til þeir fara úr þriðja bekk, og skal kennslunni í henni þá lokið; verða þá piltar að vera orðnir leiknir í því, að leggja dönsku út, geta ritað hana rjett, og vita hið lielzta úr bókmenntasögu Dana. 3, þýzka. Hana skal kenna piltum frá því þeir koma í skóla, og þangað til þeir fara úr þriðja bekk, og verða þá piltar að liafa náð þeirri kunnáttu í henni, að þeir skilji og geti nokkurn veginn út lagt hverja algenga þýzka bók, sem rituð er í óbundinni rœðu. 4, Latína. Ilana skal kenna í öllurn bekkjum. Sama skal vera mark og mið fyrir kennslunni í henni, og hingað til hefur verið fyrir latínukennslunni hæði í skólanum og líka undir hið annað lærdómspróf, sem svo er kallað, við háskólann. Piltar eiga því að kynnast hinum beztu af liinum latínsku rithöfundum, og í því skyni á að lesa með þeim hœfilega mikið ept- ir latinska rithöfunda, bæði í bundinni og óbundinni rœðu (hvað minnst skuli lesa, er til tek- ið í 11. greininni hjer á eptir), að þeim verði svo sýnt um málið, að þeir geti beitt því eptir eigin vild. 5, Griska. Byrja skal að kenna hana í öðrum bekk, og kennslunni í henni haldið áfram í þriðja og íjórða bekk; skal lesa í lienni ámóta mikið og hingað til hefur verið lesið, og eptir því sem fyrir er skipað í 11. grein, þar sem til er tekið, hvað minnst megi lesa. Jafnframt kennslunni í latínu og grísku, skal kenna piltum ágrip um hið helzta og markverðasta í bók- menntum, stjórnarháttum, ásigkomulagi og goðafrreði Grikkja og Rómverja, og skulu til þess hafðar stuttar prentaðar kennslubœkur, sem vandaðar sjeu að efninu til, jafnframt þvi, sem rithöfundarnir eru lesnir. 6, Ebreska. j>ar eð tunga þessi ekki er talin með þeim kennslugreinum, sem nauðsynlegar þykja til þess, að geta öðlazt almenna menntun, þá skal kenna hana þeim einum, er oeskja A


Underviisningsplan og Examenbestemmelser for den lærde Skole i Reykevig =

Ár
1852
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Underviisningsplan og Examenbestemmelser for den lærde Skole i Reykevig =
http://baekur.is/bok/df979155-543a-4970-a907-b618f23b05de

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/df979155-543a-4970-a907-b618f23b05de/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.