loading/hleð
(36) Blaðsíða 28 (36) Blaðsíða 28
28 ► þórður. Já, hann keypti Hólnna um daginn fyrir 700 spesíur, og borgfjði {)á út. í liönd. Árni. 5ú segir frjettir, kalla jeg. Hvað? ertu ekki einbirni? færðu ekki hokriö í beilu lagi eptir karlinn? þórður. Jú. Árni. Nú mig minnti f>að líka. $ú verður ekki öldungis á hjarni, beld jeg, á síðan. Eða ætlarðu nú ekki að fara að búa bráðum? þórður. Jú, í ráði er það. Jeg á að taka við í vor. Ifann sagði það, hann faðir minn, 'að fyrst liann hefði getaö keypt jörðina, f>á væri hann nú ánægður. Mjer væri nú engin vork- un á að bjargast. Arni. Skyldi það vera satt? 5ví nii ertu að sögn allra mesti búhöldur, eins og karlinn. þórður. Já, það er nú að miklu leytióreynt enn, og . . Árni. Vert’ ekki að þvi arna. Jað þarf ekki annað en sjá þig, til þess að sjá, að þú ert mesti búmaður. — En ef þú ferð nú að búa í vor, þá þarftu líka bústýru. Ertu búinn að fá liana ? þórður. (Roðnar). Nei, það er nú sem á stendur.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Bónorðsförin

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bónorðsförin
http://baekur.is/bok/ef9435e3-5559-47f3-96cf-c9bfc92926d1

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/ef9435e3-5559-47f3-96cf-c9bfc92926d1/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.