loading/hleð
(15) Blaðsíða 7 (15) Blaðsíða 7
7 en látið rjett í heimahúsi sjá líking þess, sem unaÖ mesta eykur, einkum fylgi list og snilli meö; sýnishorn var jiessi litli leikur, sem liöinn er og þjer nú hafiö sjeð. 5jer, sem hafið heyrt á vora gleöi, lieilir njótið, margs þó áfátt sje, virðið alltjend viljann, fúsu geði vjer hann reyndum nú að láta’ í tje! Skiljumst heilir! Ósk sú aldrei dvíni — ísland meöan ber af djúpum sæ—: Frá drottni sjálfum heill og heiður skíni húsi voru, landi’ og þessum bæ!


Kvæði sungin við gleðileik í Reykjavíkur skóla 20.-22. desemberm. 1849.

Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvæði sungin við gleðileik í Reykjavíkur skóla 20.-22. desemberm. 1849.
http://baekur.is/bok/d5f0a200-6773-449e-97b9-5937f1df03de

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/d5f0a200-6773-449e-97b9-5937f1df03de/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.