loading/hleð
(22) Blaðsíða 18 (22) Blaðsíða 18
18 Áfang ast aður. Lagiíi: Kom Bróíre, lad os vanke. Hjer vil um hríö jeg æja; því hjer er orfeih skammt til bæja, og frífeust blóma-blæja um breifca liggur grund og hlíb, en ljettur lækjar-niSur og listugasti fugla-kli&ur í einu eyrab vifeur lijer eiga’ um fegurb sína stríS, og fjöllin fríö meb faldinn hinn sí-glæja sem ár og sí?) mót sunnu brosi hlæja: allt býíiur lúnum hvíld um hríb. ..........allt býfcur hvíld um hrífc. Fátt er þat) ferba-manni má flýta betur heim ab ranni, en vita’ aíi valinn svanni, meb von og kvíða heima er; ef jódyn hún þá heyrir í húsum varla lengur eyrir;


Nokkur smákvæði og vísur, undir ýmsum lögum

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur smákvæði og vísur, undir ýmsum lögum
http://baekur.is/bok/9202f8c1-fe12-4ed8-a996-56dc1246656b

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/9202f8c1-fe12-4ed8-a996-56dc1246656b/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.