loading/hleð
(3) Blaðsíða 3 (3) Blaðsíða 3
Málverkasafn/ð er ein deild af Listasafni íslands, sem cand. jnr. Björn Bjarnarson, síðar sýslumaður í Dalasýslu, kom á fót 1885—87 með því að útvega að gjöf fyrstu 38 myndirnar á þessari skrá. — Listasafnið var lagt til Þjóð- menjasafnsins 1915. 1. Geitá og hjeraðið umhverfis. Fr. Th. Kloss (1802—76). 2. Veiðimenn í Tyról. Chr. A. Schleisner (1810 —82). 1.—2. Gefnar af Kristjáni konungi 9. 3. Hermannalif í dómkirkjunni i Siena. Gotth. Werner 1874. 4. Heimasœtan. J. Chr. Boklund (1817—80). 3.—4. Gefnar af þáverandi krónprinsessu, nú ekkju- drotningu, Lovisu. 5. / skógi. C. Fr. Aagaard (1833—95). 6. Valkyrja. P. N. Arbo (1831—92). 7. Kona (líkl. málarans, Anna Margrete Hirth). C. V. Balsgaard (1812—93). 8. Eyjafjörður. Chr. V. Blache (1838—). 9. Birlciskógur. J. A. B. la Cour (1837—). 10. I veiðigarðinum. C. 0. J. Lund (1857—). 11. Skógarstígur. N. Fr. M. Rohde (1816—86). 12. / stríðinu 1864. J. V. Sonne (1801—90). 5.—12. Gefnar af málurunum.


Málverkasafnið

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
8


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Málverkasafnið
http://baekur.is/bok/addc9824-9274-4e81-ba61-f1a1e18f3bfc

Tengja á þessa síðu: (3) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/addc9824-9274-4e81-ba61-f1a1e18f3bfc/0/3

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.