loading/hleð
(3) Blaðsíða 3 (3) Blaðsíða 3
Málverkasafniö er ein deild af Listasafni íslands, sem eand. jur. Björn Bjarnarson, síðar sýslumaður í Dalasýslu, kom á fót 1885—87, meS því að útvega að gjöf fju’stu 3S mvndirnar á þessari skrá. — Lista- safnið var lagt til Þjóöminjasafnsins 1915. 1. Geitá orj hjeraðið umhverfis. Fr. Th. Kloss (1802—76). 2. Veiðimenn í Týról. Chr. A. Schleisner (1810 —82). 1.—2. Gefnar af Kristjáni konungi 9. 3. Hermannalíf í dómkirkjunni í Siena. Gotth. Wemer 1874. 4. Heimasœtan. J. Chr. Boklund (1817—80). 3.—4. Gefnar af þáverandi krónprinsessu, nú ekkjudrotningu, Lovisu.


Málverkasafnið

Ár
1922
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Málverkasafnið
http://baekur.is/bok/13f81b7c-33f7-4364-9980-a21283084c2b

Tengja á þessa síðu: (3) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/13f81b7c-33f7-4364-9980-a21283084c2b/0/3

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.